Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Þingkona var höfð undir smásjá lögreglu
FréttirBúsáhaldaskýrslan

Þing­kona var höfð und­ir smá­sjá lög­reglu

Lög­regl­an fylgd­ist sér­stak­lega með Birgittu Jóns­dótt­ur, greindi hana á eft­ir­lits­mynda­vél og skrá­setti nöfn við­mæl­enda henn­ar eft­ir að hún tók sæti á Al­þingi ár­ið 2009. „Það er ótækt að lög­regla fylg­ist sér­stak­lega með kjörn­um full­trú­um, ferð­um þeirra og sam­skipt­um við fólk,“ seg­ir hún í sam­tali við Stund­ina.
Ögmundur vill setja launabili hjá hinu opinbera skorður: Fordæmið yrði einkageiranum „siðferðilegur vegvísir“
FréttirKjaramál

Ög­mund­ur vill setja launa­bili hjá hinu op­in­bera skorð­ur: For­dæm­ið yrði einka­geir­an­um „sið­ferði­leg­ur veg­vís­ir“

Ög­mund­ur Jónas­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, vill að Al­þingi álykti um að fjár­mála­ráðu­neyt­ið og stofn­an­ir sem und­ir það heyra semji alltaf á þann veg í kjara­samn­ing­um að lægstu föstu launa­greiðsl­ur verði aldrei lægri en þriðj­ung­ur af hæstu föstu launa­greiðsl­um.

Mest lesið undanfarið ár