Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Virtist sem dregin yrði upp sú mynd í fjölmiðlum að kaup á gögnunum strönduðu á skattrannsóknarstjóra
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Virt­ist sem dreg­in yrði upp sú mynd í fjöl­miðl­um að kaup á gögn­un­um strönd­uðu á skatt­rann­sókn­ar­stjóra

„Mér virð­ist sem um­fjöll­un um skatta­skjólslist­ann geti ver­ið að fara aft­ur af stað og þá m.a. á þá lund að skatt­rann­sókn­ar­stjóri sé að draga lapp­irn­ar í kaup­um á gögn­un­um þrátt fyr­ir að hafa feng­ið vil­yrði frá ráðu­neyt­inu til kaup­anna,“ sagði í tölvu­pósti frá skatt­rann­sókn­ar­stjóra í des­em­ber 2014.
Háskóli Íslands gagnrýnir námslánafrumvarp Illuga harðlega: Gæti reynst samfélaginu dýrkeypt
FréttirMenntamál

Há­skóli Ís­lands gagn­rýn­ir náms­lána­frum­varp Ill­uga harð­lega: Gæti reynst sam­fé­lag­inu dýr­keypt

„Ekki er nóg með að end­ur­greiðsl­ur þyng­ist og mögu­leik­ar á lán­um minnki í nýju kerfi hjá sum­um hóp­um náms­fólks, held­ur verða end­ur­greiðsl­ur af fyrri lán­um einnig þung­bær­ari,“ seg­ir í skýrslu sem Hag­fræði­stofn­un vann fyr­ir skól­ann. Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir eru gerð­ar við frum­varp­ið í um­sögn sem und­ir­rit­uð er af Jóni Atla Bene­dikts­syni, rektor Há­skóla Ís­lands.
Íslendingar fengið „glýju í augun“ vegna teknanna sem uppboðsleiðin skilar Færeyingum
Fréttir

Ís­lend­ing­ar feng­ið „glýju í aug­un“ vegna tekn­anna sem upp­boðs­leið­in skil­ar Fær­ey­ing­um

Jón Gunn­ars­son seg­ir að Ís­lend­ing­ar eigi ekki að bera sig sam­an við Fær­ey­inga hvað varð­ar sjáv­ar­út­veg, enda hafi Ís­land náð miklu meiri ár­angri á því sviði. Bjarni Bene­dikts­son seg­ir ein­hverja kunna að hafa feng­ið „glýju í aug­un“ vegna verðs­ins sem Fær­ey­ing­ar fá fyr­ir kvót­ann.
Umdeild framtíðarsýn veldur titringi á stjórnarheimilinu: Hvað felst í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar?
ÚttektRíkisfjármál

Um­deild fram­tíð­ar­sýn veld­ur titr­ingi á stjórn­ar­heim­il­inu: Hvað felst í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar?

Stjórn­ar­lið­ar vilja að mennt­un og heil­brigð­is­þjón­ustu verði áfram skor­inn þröng­ur stakk­ur næstu fimm ár­in og að fjár­fest­ing­arstig hins op­in­bera verði áfram jafn lágt og á tím­um krepp­unn­ar. Ekki var brugð­ist við við­vör­un­ar­orð­um Seðla­bank­ans, ASÍ og rek­tora allra há­skóla á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár