Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.
Segir Ríkisútvarpið gefa sér forsendur í fréttaflutningi af skattamálum Alcoa
FréttirRíkisfjármál

Seg­ir Rík­is­út­varp­ið gefa sér for­send­ur í frétta­flutn­ingi af skatta­mál­um Alcoa

Alcoa á Ís­landi hef­ur aldrei greitt fyr­ir­tækja­skatt á Ís­landi en vaxta­greiðsl­ur þess til móð­ur­fé­lags­ins í Lúx­em­borg hlaupa á tug­um millj­arða. Fjár­mála­ráð­herra seg­ir ekki liggja fyr­ir að þarna sé „ver­ið að sjúga út vexti sem eru langt um­fram mark­aðsvexti“ til að fyr­ir­tæk­ið þurfi ekki að greiða skatta.
Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“
Fréttir

Seg­ir Sig­ríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „und­ir vernd­ar­væng ákveð­ins stjórn­mála­flokks“

„Ég varð fyr­ir miklu ein­elti af henn­ar hálfu,“ seg­ir Kristján Ingi Helga­son, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjónn sem starf­aði und­ir Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur á Suð­ur­nesj­um. Þetta er í þriðja skipt­ið í sum­ar sem lög­reglu­stjór­inn er sak­að­ur um ein­elti.
Lögreglustjórinn vísaði til „listans“ í tölvupósti til ráðherra en segir núna að hann sé ekki til
Afhjúpun

Lög­reglu­stjór­inn vís­aði til „list­ans“ í tölvu­pósti til ráð­herra en seg­ir núna að hann sé ekki til

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri vildi koma til­tekn­um at­rið­um á fram­færi við Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra. Hún minnt­ist á lista með und­ir­skrift­um lög­reglu­manna sem sagð­ir voru vantreysta til­tekn­um lög­reglu­full­trúa. Nú full­yrð­ir hún við lög­mann manns­ins að þessi listi sé ekki til.
Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Úttekt

Nátt­úrupassi, íviln­an­ir og að­stoð­ar­menn í kosn­inga­ham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.
Bannað að vera viðstaddur útskrift: „Ég er alveg miður mín“
FréttirFangelsismál

Bann­að að vera við­stadd­ur út­skrift: „Ég er al­veg mið­ur mín“

„Fyr­ir mig er þetta stór áfangi en fyr­ir fjöl­skyld­una er þetta enn stærri áfangi,“ skrif­ar Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son fangi í bréfi til fang­els­is­mála­stjóra. „Guð­mund­ur hef­ur stað­ið sig ótrú­lega vel,“ seg­ir fjar­náms­stjóri Versl­un­ar­skóla Ís­lands sem er mið­ur sín yf­ir að hann fái ekki að vera við­stadd­ur út­skrift­ina.

Mest lesið undanfarið ár