Hjálmar Friðriksson

Reiður svínabóndi: „Það er verið að heimfæra þrjár, fjórar myndir á fjögur þúsund gyltur“
Fréttir

Reið­ur svína­bóndi: „Það er ver­ið að heim­færa þrjár, fjór­ar mynd­ir á fjög­ur þús­und gylt­ur“

Rauð­ir bás­ar eru skýr­asta vís­bend­ing um hvaða svína­bú á Ís­landi hef­ur far­ið verst með dýr sín. Slíka bása má með­al ann­ars finna á bú­um Stjörnugríss. Eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Stjörnugrís, Geir Gunn­ar Geirs­son, er æv­areið­ur vegna um­fjöll­un­ar Rík­is­út­varps­ins um dýr­aníð á svína­bú­um.
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
FréttirEinelti

Skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga: Hjart­að brot­ið eft­ir fá­rán­leg­ar ásak­an­ir

Phil­ippe Clause skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga þar hann seg­ir frá for­dóm­um sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir af hluta bæj­ar­búa síð­ast­lið­in þrjú ár. Hann seg­ist hafa ver­ið kýld­ur í tvígang og sak­að­ur um bera ábyrgð á sjálfs­vígi. Hann seg­ir þó Seyð­firð­inga al­mennt vera dá­sam­lega.

Mest lesið undanfarið ár