Hjálmar Friðriksson

Sérkennilegar tilraunir Kínverja til að miðla áróðri á íslensku
Fréttir

Sér­kenni­leg­ar til­raun­ir Kín­verja til að miðla áróðri á ís­lensku

Kín­versk yf­ir­völd virð­ast hafa sér­stak­lega mik­inn áhuga á að auka um­svif sín hér á landi. Ein leið­in til þess er að koma á fót fjöl­miðl­um á ís­lensku. Einn slík­ur er nú þeg­ar til stað­arm stað­sett­ur í Finn­landi. For­seti Xin­hua, rík­is­mið­ils Kín­verja, fund­aði með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni og stuttu síð­ar hóf frétta­rit­ari mið­ils­ins störf á Ís­landi.
Biggi lögga kraumar af reiði vegna úrræðaleysis
Fréttir

Biggi lögga kraum­ar af reiði vegna úr­ræða­leys­is

Birg­ir Örn Guð­jóns­son, bet­ur þekkt­ur sem Biggi lögga, birti í gær­kvöldi hjart­næm­an pist­il um reynslu sína af ein­hverf­um 14 ára dreng. Dreng­ur­inn hafði kom­ist í áfengi og í kjöl­far þess skor­ið sjálf­an sig með hníf. Hon­um var kom­ið und­ir lækn­is­hend­ur en þar sem hann var drukk­inn voru eng­in úr­ræði fyr­ir hendi til að vista hann und­ir eft­ir­liti sér­fræð­inga.
Íslenska loðfólkið óttast að vera afhjúpað
Viðtal

Ís­lenska loð­fólk­ið ótt­ast að vera af­hjúp­að

Tug­ir með­lima eru í nýju, lok­uðu sam­fé­lagi „furry-a“ á Ís­landi, sem hræð­ast at­hygl­ina af ótta við for­dóma. Hjá sum­um er um blæti að ræða, sem snýst um að lað­ast að dýr­um með mann­lega eig­in­leika, hjá öðr­um er þetta áhuga­mál. Þrátt fyr­ir for­dóma snýst blæt­ið ekki um dýr­aníð, þó á því séu und­an­tekn­ing­ar. Stund­in ræddi við ís­lensk­an furry.
Stofnandi Þjóðarflokksins býst við að fá uppreist æru frá forsetanum
Fréttir

Stofn­andi Þjóð­ar­flokks­ins býst við að fá upp­reist æru frá for­set­an­um

Sverr­ir Þór Ein­ars­son, sem stend­ur fyr­ir stofn­un Þjóð­ar­flokks fyr­ir Ís­lend­inga, var dæmd­ur fyr­ir lík­ams­árás sem leiddi til and­láts manns og von­ast eft­ir að fá upp­reist æru frá for­seta Ís­lands. Hann sagði skil­ið við Fram­sókn­ar­flokk­inn þar sem hann tel­ur Sig­mund Dav­íð hafa svik­ið kosn­ingalof­orð.

Mest lesið undanfarið ár