Hjálmar Friðriksson

Reyndur íslenskur blaðamaður um virka í athugasemdum: „Svolítið ógnvekjandi“
Fréttir

Reynd­ur ís­lensk­ur blaða­mað­ur um virka í at­huga­semd­um: „Svo­lít­ið ógn­vekj­andi“

Fjöl­miðla­fræð­ing­ur­inn Birg­ir Guð­munds­son kemst að þeirri nið­ur­stöðu í fræði­grein um ís­lenska blaða­menn að þeir sjálfs­rit­skoði sig til að fjalla síð­ur um eig­end­ur fjöl­miðl­anna og að þeir láti stýr­ast af „stemmn­ing­unni“ í sam­fé­lag­inu. Birg­ir full­yrð­ir að blaða­menn hafi lát­ið vera að skrifa um meint­an glæpa­fer­il Tony Omos.
Deildarforseti segir fagmennsku hafa ráðið ráðningu fjöldskyldumeðlima
Fréttir

Deild­ar­for­seti seg­ir fag­mennsku hafa ráð­ið ráðn­ingu fjöld­skyldu­með­lima

Þeir þrír aðjunkt­ar sem voru ráðn­ir við ís­lensku- og menn­ing­ar­deild Há­skóla Ís­lands ár­ið 2014 tengj­ast all­ir ým­ist þá­ver­andi deild­ar­for­seta eða for­seta Hug­vís­inda­sviðs fjöl­skyldu­bönd­um. Nú­ver­andi deild­ar­for­seti, Sveinn Yngvi Eg­ils­son, seg­ir að ráðn­ing­arn­ar hafi all­ar ver­ið á fag­leg­um grund­velli.
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Rannsókn

Jón Ótt­ar í skulda­vanda, kaup­ir í fjöl­miðl­um

Jón Ótt­ar Ragn­ars­son, mág­ur Björns Inga Hrafns­son­ar, keypti stór­an hlut í Press­unni og DV í lok síð­asta árs, en nú stuttu síð­ar er til­kynnt að nauð­ung­ar­sala á íbúð hans og Mar­grét­ar Hrafns­dótt­ur eig­in­konu hans verði tek­in fyr­ir eft­ir mán­uð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjór­ar millj­ón­ir vegna fram­kvæmda við hús­ið.

Mest lesið undanfarið ár