Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir, barn­s­móð­ir Ámunda Ámunda­son­ar, hef­ur ver­ið eini eig­andi Fót­spors um ára­bil. Greint var frá því um helg­ina að Vefpress­an í eigu Björns Inga Hrafns­son­ar hefði keypt út­gáfu­rétt­inn á öll­um tólf blöð­um sem gef­in eru út af Fót­spori.

Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“
Björn Ingi Hrafnsson er helsti eigandi Vefpressunnar sem keypt hefur útgáfuréttindi á öllum tólf blöðum Fótspors.

Blaðaútgáfan Fótspor, sem gaf út 12 blöð um allt land þar til henni var lokað um helgina, hefur verið skráð sem eign barnsmóður útgáfandans frá upphafi. 

Fram hefur komið að Ámundi Ámundason útgefandi hafi selt Vefpressunni og Birni Inga Hrafnssyni útgáfuréttinn á blöðunum tólf og sagt upp ritstjórum þeirra. Ritstjórarnir fengu vikuuppsagnarfrest, þar sem þeir voru verktakar.

Ámundi hefur verið skráður eigandi 100 prósent hlutafjár á vef Fjölmiðlanefndar, en eignarhaldið hefur hins vegar verið í höndum Kristínar Ástríðar Þorsteinsdóttur, bókara hjá vinnuvélasölunni Vélafli.

Ámundi ekki skráður eigandi

Samkvæmt ársreikningi ársins 2014 er eini eigandi félagsins Fótspor ehf., útgáfufélagi blaða svo sem Reykjavík Vikublað og Akureyri Vikublað, Kristín Ástríður Þorsteinsdóttir, en ekki Ámundi Ámundason. Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum keypti Vefpressan útgáfuréttindi á öllum tólf blöðum sem félagið hefur gefið út. Kristín starfar sem bókari hjá Vélafli og er barnsmóðir Ámunda.  Hún hefur verið eini eigandi félagsins frá í það minnsta árinu 2003 en frá því ári er elsti aðgengilegi ársreikningur félagsins.

Samkvæmt heimasíðu Fótspors hóf fyrirtækið blaðaútgáfu á haustmánuðum 2008 og hefur Kristín því verið eini eigandi félagsins allan þann tíma sem fyrirtækið hefur stundað útgáfu. Í samtali við Stundina segist Kristín hafa selt félagið nýverið og sé fegin að vera laus við blöðin.

Skráður eigandi skömmu fyrir söluna

 
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu