Hjálmar Friðriksson

Barnaspítali Hringsins óttast að verið sé að misnota nafn sitt í kynningu á Sumargleðinni
Menning

Barna­spítali Hrings­ins ótt­ast að ver­ið sé að mis­nota nafn sitt í kynn­ingu á Sum­argleð­inni

Eig­end­ur við­burð­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Basic Hou­se Ef­fect sögð­ust ætla að halda styrkt­ar­ball fyr­ir ung­linga, Sum­argleð­ina, þar sem ágóð­inn rynni óskert­ur til Barna­spítala Hrings­ins eða Rauða kross­ins. Þar kann­ast hins veg­ar eng­inn við Sum­argleð­ina. „Þetta er eitt­hvað skrít­ið,“ seg­ir starfs­mað­ur Barna­spítal­ans.
Húsnæðismálum Sinnum sleppt í úttekt Landlæknis þrátt fyrir gagnrýni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hús­næð­is­mál­um Sinn­um sleppt í út­tekt Land­lækn­is þrátt fyr­ir gagn­rýni

Embætti Land­lækn­is ákvað að sleppa út­tekt á hús­næð­is­mál­um Sinn­um ehf. þrátt fyr­ir að svört skýrsla hefði ver­ið skrif­uð um sama hús­næði af sömu stofn­un ár­ið 2011. Fjór­ir að­il­ar bjuggu til lengri eða skemmri tíma í því hús­næð­inu ár­ið 2014 og ár­ið áð­ur hafði þar ver­ið rek­ið mis­heppn­að dval­ar­heim­ili fyr­ir aldr­aða.
Ólafur Ragnar snæddi með bankamönnum og umdeildum auðmanni
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar snæddi með banka­mönn­um og um­deild­um auð­manni

For­seti lýð­veld­is­ins var stadd­ur í London þeg­ar Vig­dís Finn­boga­dótt­ir var heiðr­uð í Reykja­vík. Hann snæddi kvöld­verð með stjórn Goldm­an Sachs bank­ans, sem tal­inn er vera einn helsti ger­and­inn í fjár­málakrepp­unni sem hófst ár­ið 2008. Auð­mað­ur­inn Laks­hmi Mittal bauð Ólafi en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um þræla­hald.
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.

Mest lesið undanfarið ár