Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Afinn eftirlýstur vegna rannsóknar á meintu broti gegn barnabarni

Yves Franco­is er eft­ir­lýst­ur af In­terpol fyr­ir hönd ís­lenskra yf­ir­valda eft­ir að hann fór úr landi í miðri rann­sókn á meint­um brot­um hans gegn barna­barni, sem hann kom með til Ís­lands í kjöl­far jarða­skjálft­ans í Haítí ár­ið 2010.

Afinn eftirlýstur vegna rannsóknar á meintu broti gegn barnabarni
Yves Francois Eftirlýstur á heimasíðu Interpol fyrir hönd Íslands. Mynd: Sigtryggur Ari / DV

Yves Francois, haítískur karlmaður á sjötugsaldri, er eftirlýstur á heimasíðu Interpol fyrir hönd Íslands. Yves er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Mál hans og fjölskyldu hans rötuðu ítrekað í fjölmiðla í fyrra. Yves kom til Íslands árið 2012 á grundvelli fjölskyldusameiningar en fyrir bjó dóttir hans hér á landi.

Í frétt DV frá því í fyrra var greint frá því að Yves hafi komið til landsins með eiginkonu sinni, dóttur og tveimur barnabörnum. Yves er grunaður um að hafa brotið gegn öðru barnabarninu, stúlku sem er á sjötta aldursári nú. Samkvæmt fréttaflutningi var Yves og stúlkan flóttafólk frá Haítí sem flúði land vegna mannskæðs jarðskjálfta þar árið 2010. Yves framvísaði skjöl við komu til Ísland um að hann væri forsjáraðili stúlkunnar þar sem móðir hennar hefði látist í jarðskjálftanum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár