Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Afinn eftirlýstur vegna rannsóknar á meintu broti gegn barnabarni

Yves Franco­is er eft­ir­lýst­ur af In­terpol fyr­ir hönd ís­lenskra yf­ir­valda eft­ir að hann fór úr landi í miðri rann­sókn á meint­um brot­um hans gegn barna­barni, sem hann kom með til Ís­lands í kjöl­far jarða­skjálft­ans í Haítí ár­ið 2010.

Afinn eftirlýstur vegna rannsóknar á meintu broti gegn barnabarni
Yves Francois Eftirlýstur á heimasíðu Interpol fyrir hönd Íslands. Mynd: Sigtryggur Ari / DV

Yves Francois, haítískur karlmaður á sjötugsaldri, er eftirlýstur á heimasíðu Interpol fyrir hönd Íslands. Yves er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Mál hans og fjölskyldu hans rötuðu ítrekað í fjölmiðla í fyrra. Yves kom til Íslands árið 2012 á grundvelli fjölskyldusameiningar en fyrir bjó dóttir hans hér á landi.

Í frétt DV frá því í fyrra var greint frá því að Yves hafi komið til landsins með eiginkonu sinni, dóttur og tveimur barnabörnum. Yves er grunaður um að hafa brotið gegn öðru barnabarninu, stúlku sem er á sjötta aldursári nú. Samkvæmt fréttaflutningi var Yves og stúlkan flóttafólk frá Haítí sem flúði land vegna mannskæðs jarðskjálfta þar árið 2010. Yves framvísaði skjöl við komu til Ísland um að hann væri forsjáraðili stúlkunnar þar sem móðir hennar hefði látist í jarðskjálftanum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár