Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Barnaspítali Hringsins óttast að verið sé að misnota nafn sitt í kynningu á Sumargleðinni

Eig­end­ur við­burð­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Basic Hou­se Ef­fect sögð­ust ætla að halda styrkt­ar­ball fyr­ir ung­linga, Sum­argleð­ina, þar sem ágóð­inn rynni óskert­ur til Barna­spítala Hrings­ins eða Rauða kross­ins. Þar kann­ast hins veg­ar eng­inn við Sum­argleð­ina. „Þetta er eitt­hvað skrít­ið,“ seg­ir starfs­mað­ur Barna­spítal­ans.

Barnaspítali Hringsins óttast að verið sé að misnota nafn sitt í kynningu á Sumargleðinni
Basic House Effect Bjarni Hallgrimur Bjarnason, einn eiganda félagsins, er fyrir miðju. Á myndina vantar Grím. Aðrir aðilar á myndinni tengjast fréttinni ekki að öðru leyti en að hafa spilað á skemmtun á vegum félagsins.

Viðburðarfyrirtækið Basic House Effect hefur í ár og í fyrra staðið fyrir grunnskólaballi sem nefnist Sumargleðin. Ballið er ætlað nemendum í 8., 9. og 10. bekk og er eitt stærsta grunnskólaball landsins. Í ár fór ballið fram í Kaplakrika þann 11. júní.  

Í fréttum sem birtar voru um ballið og í miðasölu var því haldið fram að allur ágóði af skemmtuninni rynni óskertur til ýmist Barnaspítala Hringsins eða Rauða krossins.

Hins vegar kannast enginn hjá hvorki Barnaspítalanum né Rauða krossinum við viðburðinn, fyrirtækið eða ábyrgðarmenn þess, Grím Óla Geirsson eða Bjarna Hallgrím Bjarnason.

Félagið lofaði fyrst árið 2012 að gefa Barnaspítala Hringsins fé. Í samtali við Stundina segir Bjarni að tap hafi verið á skemmtuninni í fyrra og því hafi ekkert verið gefið til góðgerðamála.

„Ég kannast ekki við neitt sem heitir Sumargleðin.“

Rauði krossinn kannast ekki við neitt

Stundin ræddi við bæði starfsmann og nefndarmann góðgerðafélags Hringsins og hvorugur kannaðist við Sumargleðina eða þá Grím eða Bjarna. 

Stundin ræddi auk þess við Jóhönnu Guðbjartsdóttur hjá Barnaspítalanum. „Ég kannast ekki við neitt sem heitir Sumargleðin. Þessir aðilar hafa aldrei gefið neitt. Þetta er eitthvað skrítið. Þetta er það sem við höfum alltaf verið hrædd um, að fólk sé að misnota logoið,“ segir Jóhanna.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár