Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

TikTok ekki talið ógna þjóðaröryggi Íslands en notkun þess er til skoðunar hjá forsætisráðuneytinu
Skýring

TikT­ok ekki tal­ið ógna þjóðarör­yggi Ís­lands en notk­un þess er til skoð­un­ar hjá for­sæt­is­ráðu­neyt­inu

Meira en millj­arð­ur jarð­ar­búa nota TikT­ok. Nú hef­ur mörg­um op­in­ber­um starfs­mönn­um ver­ið bann­að að nota for­rit­ið af ör­ygg­is­ástæð­um. Síð­ast­lið­in fimmtu­dag mætti for­stjóri TikT­ok til yf­ir­heyrslu í banda­ríska þing­inu. Ung­ur ís­lensk­ur TikT­ok not­andi seg­ist ekki hrædd­ari við TikT­ok en önn­ur öpp.

Mest lesið undanfarið ár