Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema
Úttekt

Ung móð­ir bið­ur ráð­herra að auka jöfn­uð há­skóla­nema

Hundruð­um þús­unda get­ur mun­að á skrá­setn­ing­ar- og skóla­gjöld­um milli há­skóla. Ung­ur laga­nemi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri seg­ist ekki geta átt íbúð, ver­ið í námi og með barn á leik­skóla nema í fjar­námi úti á landi. Grunn­skól­ar fá hærri upp­hæð­ir en sum­ir af ís­lensku há­skól­un­um til að styðja við nem­end­ur sína.
Nálgumst við endalok áhrifavalda?
Skýring

Nálg­umst við enda­lok áhrifa­valda?

Stærstu áhrifa­vald­ar okk­ar tíma, Kar­dashi­an syst­urn­ar, eru að missa áhrif sín. Fylgj­end­ur þeirra segj­ast ekki leng­ur geta tengt við þær vegna þess að líf þeirra er of fjar­stæðu­kennt og full­kom­ið. Pró­fess­or í fé­lags­fræði seg­ir sam­fé­lags­miðla veita fólki meira stjórn en nokk­urn tím­ann áð­ur á því hvernig sjálf­ið birt­ist öðr­um. Ís­lensk­ur áhrifa­vald­ur seg­ir það ekki leng­ur nett að menga jörð­ina. Gætu þetta ver­ið enda­lok áhrifa­valda?
„Mamma, get ég ekki orðið fótboltaleikmaður? Verð ég að vera strákur?”
Úttekt

„Mamma, get ég ekki orð­ið fót­bolta­leik­mað­ur? Verð ég að vera strák­ur?”

Leik­menn Bestu deild­ar kvenna segja um­gjörð­ina í kring­um kvenna­fót­bolta of veika og kynja­hlut­fall­ið í nýrri aug­lýs­ingu Bestu deild­ar lé­legt. Í Faxa­feni er íþrótta­vöru­búð þar sem knatt­spyrnu­kon­ur eru fyr­ir­mynd­irn­ar en þang­að sækja öll kyn. Fram­kvæmda­stjóri Fót­bolta.net seg­ist ráða til sín all­ar stelp­ur sem sækja um starf.

Mest lesið undanfarið ár