Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Ef þú nærð stjórn á huganum, þá nærðu stjórn á líkamanum“

Heilsu­bæt­andi ís­bað varð ein af mörg­um lífs­stíls-tísku­bylgj­um síð­asta ára­tug­ar á sam­fé­lags­miðl­um. Lyk­ill­inn að góðri slök­un í kalda pott­in­um er rétt önd­un, sam­kvæmt við­mæl­end­um Heim­ild­ar­inn­ar. Marg­ir nýta sér Wim Hof-önd­un­aræf­ing­ar til að njóta góðs af kuld­an­um.

Ragnar Mar Svanhildarson Íþróttafræðingurinn og styrktarþjálfarinn notar kalda pottinn til að styrkja vöðvana.

Þú situr í heita pottinum í sundi og slakar á eftir langan dag. Milli þess sem þú dormar í pottinum og lítur á klukkuna sérðu hugdjarft fólk ganga rösklega að kalda pottinum og vaða þar ofan í eins og ekkert sé. Fyrir ofan pottinn hangir stór skeiðklukka. Þú bölvar þessu fólki í hljóði fyrir athyglissýkina en innst inni langar þig að prófa líka. Skeiðklukkan segir 1:47 mínúta og þú gjóar augum á fólkið sem hlýtur að vera vansælt þarna ofan í. En sundgestirnir í kalda pottinum virðast njóta sín, þau andvarpa og hrista sig hressilega til, skælbrosandi. Þú spyrð þig hvað þau fái eiginlega út úr þessu en bælir forvitnina niður og snýrð þér gremjulega í hina áttina. Einhvern tímann seinna hugsarðu og lygnir aftur augunum.

„Þetta er svona ákveðin núvitundaræfing að fara í kaldan pott. Ég held að þetta geti gagnast mjög mörgum ef maður gerir þetta rétt,“ segir Elín Edda Sigurðardóttir maraþonhlaupari, en hún fer reglulega í kalt vatn. Elín Edda er ein af mörgum Íslendingum sem nýta sér kulda til að auka lífsgæði. Heilsubætandi ísbað varð vinsæl lífsstíls-tískubylgja á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum árum. Fjölmörg myndbönd birtust þar af sjálfskipuðum gúrúum dreifa boðskap og lækningarmætti kalda vatnsins.

„Þá breytist allt“

Hollenski ísmaðurinn Wim Hof predikar mikilvægi öndunar og þess að sættast við kuldann. Þannig telur hann sig geta stjórnað sínu eigin ónæmiskerfi. Gerðar hafa verið vísindalegar rannsóknir á Wim Hof og lærlingum hans sem sýna fram á að öndunaraðferðirnar eru gagnlegar, að minnsta kosti að einhverju leyti. 

Vilhjálmur Andri Einarsson, betur þekktur sem Andri Iceland, sneri lífi sínu við með aðstoð kuldameðferðar eftir erfiða lífsreynslu og mikla verki til margra ára. Í dag býður Andri upp á námskeið fyrir fólk alls staðar að úr heiminum sem byggja á hugmyndafræði Wim Hof.  

Aðeins 13 ára lenti Andri í slysi þar sem mænutagl hans skemmdist. Meiðslin orsökuðu mikla verki sem Andri átti erfitt með að losna við. „Ég át gámana af íbúfeni til þess að reyna að ná bólgunni niður. Ekki það gáfulegasta svona eftir á að hyggja en þetta var það eina sem ég hélt að virkaði.“

„Allt hjálpaði þetta eitthvað en þetta endaði í því að ég bætti á mig 30 kílóum og var bara að telja töflur.“ Eftir áratugi af verkjum og vanlíðan kynntist Andri síðan Wim Hof-aðferðafræðinni. „Þegar ég fer að gera öndun og kulda þá breytist allt.“ Í köldu kari náði Andri loksins að slaka á og finna jafnvægi, laus við verki. 

„Að dæsa er það besta“

Aðferðafræðin sem Andri lifir eftir og kennir öðru fólki snýst um samspil öndunar, kulda og hugarfars. Andri segir mikilvægast að fólk byrji einhvers staðar, jafnvel þó það sé bara með því að kæla sturtuna örlítið. „Láttu renna á hægri öxlina og snúðu hitanum niður um nokkrar gráður þar til kerfið þitt fer í gang. Þá verður þú að taka yfir. Þetta geta verið tvær gráður, 10 gráður, fer eftir því hvar taugakerfið þitt er.“ 

Andri IcelandÍ kalda pottinum nær Andri slökun.

Mestu máli skiptir að nota öndunina í kuldameðferð vegna þess að hún er beintengd við taugakerfið. Það breytir upplifun einstaklings til muna. „Það er öðruvísi ef þú ferð viljandi og yfirvegaður í karið, búinn að stilla öndunina af. Það er lykillinn að þessu öllu.“

Andri vísar í orð vísindamannsins Andrew Huberman: „Þú róar ekki hugann með huganum heldur með líkamanum, þá geturðu farið að vinna í huganum.“ Sá einstaklingur sem getur setið með rólegan hjartslátt í köldu baði þolir ansi mikla streitu, að mati Andra, sem bætir því einnig við hve mikilvæg öndun er í daglegu lífi. „Að dæsa er það besta sem þú getur gert.“ 

Kvíðinn minnkaði

Elín Edda Sigurðardóttir sótti námskeiðið Hættu að væla, komdu að kæla hjá Andra. „Þar kennir hann manni ýmislegt annað en að fara í kalda potta, eins og Wim Hof-öndun og hvernig maður á að hita líkamann sjálfur eftir köldu pottana. Það held ég að sé alveg mjög gott fyrir þá sem vita ekkert hvað þeir eru að fara að gera. Auðvitað er líka gott að fara til læknis fyrst og athuga hvort þú sért alveg í stakk búinn til þess að fara að stunda köld böð.“  

Elín Edda SigurðardóttirNotar kulda til að ná slökun.

Kalda vatnið hefur hjálpað Elínu Eddu að takast á við kvíða og öðlast ró. „Í nútímasamfélagi þá erum við að anda svolítið grunnt og hratt. Á þann hátt erum við að auka streituna á líkamann.“ Margt bendir til þess að nútímasjúkdómar séu afleiðing af krónísku álagi og Elín Edda segir það því jákvætt ef fólk geti gert eitthvað til að létta álagið. „Svo er líka margt annað til eins og jóga, hugleiðsla og núvitundaræfingar af öðru tagi.“  

„Það er erfitt þegar maður fer ofan í kalt vatn að hugsa um eitthvað mikið annað en það. Þú ert ekki að hafa áhyggjur af því hvað þú ætlar að gera á eftir eða af einhverjum innkaupalista, heldur ertu bara á staðnum.“ Sjóböð eru líka í miklu uppáhaldi hjá hlauparanum. „Þegar maður fer í sjóinn þá er það líka umhverfið og náttúran, það er eitthvað rosalega róandi við það að vera í sjónum.“ 

Kuldinn flýtir fyrir bataferlinu

Ragnar Mar Svanhildarson er meistaranemi í íþróttafræði og styrktarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Aðspurður hvers vegna íþróttafólk noti köld böð í þjálfun sinni, segir Ragnar það vera til að jafna sig hraðar eftir áreynslu. „Til þess að flýta fyrir bataferlinu sem á sér stað eftir æfingu til þess að það sé ferskara fyrir næstu æfingu eða leik.“

Munur er á því hve mikið kaldi potturinn er notaður eftir því hvort leikmenn eru í hóp- eða einstaklingsíþrótt og hvort þau eru á miðju tímabili eða utan keppnistímabils. Í kalda karinu skolar íþróttafólk út bólgum sem myndast í líkamanum. Bólgurnar eru nauðsynlegar til að byggja upp vöðva og þess vegna segir Ragnar að í körfubolta sé betra að nota kalda karið utan keppnistímabils. „Eftir æfingu myndast þessar bólgur en við viljum stundum hafa þær því að við getum unnið úr þeim og þannig byggt upp sterkari líkama.“ 

Flestir nota kalda karið eftir æfingu en Ragnar segir þó einhverja nýta sér það til að vera ferskari á æfingunni sjálfri. „Þú getur farið fyrir æfingu. Að taka kalda karið og dýfa sér ofan í í tíu mínútur, sumir lýsa því að þeir séu meira vakandi á æfingunni.“

Góð slökun lykillinn

Ragnar Mar SvanhildarsonÍþróttafræðingur og styrktarþjálfari.

Aðspurður hvað honum finnist um Wim Hof og aðra áhrifavalda sem predika fyrir almenningi hvað sé best að gera´, segir Ragnar: „Það sem fólk fattar ekki alltaf er að þegar maður er svona stór persónuleiki eins og Wim Hof og hver annar áhrifavaldur, þá er auðvitað verið að selja sig og sína hugmyndafræði. Þegar þú ert að selja þína hugmyndafræði þá þarftu að vera svolítið mikill og ýktur til þess að fólk kaupi sig virkilega inn í þetta.“ Ragnar hefur sjálfur prófað Wim Hof-öndun sem reyndist honum vel. Hann mælir líka með því að fólk kynni sér vísindin á bak við aðferðirnar sjálft. 

Líkt og Andri og Elín Edda undirstrikar Ragnar mikilvægi þess að ná góðri slökun. „Ég mæli alltaf með að prófa þetta á sjálfum þér. Ef fólk fílar alls ekki kalda karið, þá hefur það ekki jafn mikil áhrif og ef einhver segir: mér líður rosalega vel eftir á. Það er munur á þessum tveimur einstaklingum þótt líffræðilega ætti þetta að hafa sömu áhrif. En ef einhver er bara að þjást í þrjár mínútur ofan í kalda karinu þá er þetta kannski ekki að gera eins mikið fyrir hann og einstaklinginn sem getur farið þarna ofan í og náð góðri slökun.“

Stingur í tærnar eðlilegur

Ragnar lýsti ferlinu allt frá því að tánum er stungið ofan í pott og þangað til líkaminn kallar eftir því að sagt sé skilið við kuldann. „Maður fer náttúrlega fyrst með tærnar, ef það er rosalega kalt fær maður smá sting í þær. Þá byrjar maður að taka djúpan andardrátt því að það er komið stress í líkamann. Ég segi alltaf að það sé best að fara með tærnar, mittið, síðan hjartað og svo alveg upp að hálsi.“ Til þess að halda ró er mikilvægt að anda sig í gegnum kuldann. Eftir hálfa til heila mínútu er algengt að upplifa sælutilfinningu. Þegar líkaminn er kominn yfir slökunarstigið byrjar hann að skjálfa til að mynda varma. Reglan hans Ragnars er að fara upp úr þegar hann verður var við skjálfta. 

„Ég segi alltaf að það sé best að fara með tærnar, mittið, síðan hjartað og svo alveg upp að hálsi.“

„Maður getur verið nokkrar mínútur eftir að maður byrjar að skjálfa en það er vont. Þú vilt frekar ná slökun og getur fengið ofkulnun ef þú skelfur lengi. Þú byggir bara þol fyrir þessu og líkaminn aðlagast. Ég myndi ekki mæla með því við einhvern sem hefur aldrei gert þetta að skella sér ofan í í korter.“ 

Sjálfur situr Ragnar oft í köldu kari með fingurna upp úr því að þar, og í tám, er meiri næmni en annars staðar í líkamanum. 

Bæði Andri og Ragnar nefndu hvernig fólk sem iðkar öndunaræfingar Wim Hof nær að vera lengur ofan í köldu baði. „Hann er búinn að fara með fólki í gegnum öndunaræfingar og með þessum öndunaræfingum geturðu einmitt verið þarna lengur af því ef þú nærð svolítið stjórn á huganum, þá nærðu stjórn á líkamanum,“ segir Ragnar.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
1
ViðtalHinsegin bakslagið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

„Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
2
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
3
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
4
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

„Hel­vít­is litla hór­an”

And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
Skilin eftir á ofbeldisheimili
5
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
„Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
6
ViðtalHinsegin bakslagið

„Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
7
Skýring

Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.

Mest lesið

  • „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
    1
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

    „Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    2
    FréttirNeytendamál

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
    3
    ViðtalHinsegin bakslagið

    Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

    Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    4
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    „Hel­vít­is litla hór­an”

    And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
  • Skilin eftir á ofbeldisheimili
    5
    Myndband

    Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

    Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
  • „Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
    6
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

    Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
  • Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
    7
    Skýring

    Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

    Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.
  • Banvæn vanþekking
    8
    PistillHinsegin bakslagið

    Magnús Karl Magnússon

    Ban­væn van­þekk­ing

    Sum­ir horfa með sökn­uði til þess tíma þeg­ar börn lærðu ekk­ert um fjöl­breyti­leika kyn­vit­und­ar og kyn­hneigð­ar. Ég ólst upp við slíka van­þekk­ingu. Þetta var tími þeg­ar börn og ung­menni dóu úr van­þekk­ingu okk­ar hinna, dóu vegna for­dóma okk­ar.
  • Rosalega þungur vetur fram undan
    9
    Allt af létta

    Rosa­lega þung­ur vet­ur fram und­an

    Lög­fræð­ing­ur­inn, femín­ist­inn og fé­lags­hyggju­kon­an Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir er spennt fyr­ir sín­um fyrsta þing­vetri, sem hún býst samt sem áð­ur við að verði þung­ur.
  • Kristlín Dís
    10
    PistillHinsegin bakslagið

    Kristlín Dís

    Ég vildi bara passa inn

    Það get­ur eng­inn „orð­ið“ lesbía, hommi, tví­kyn­hneigð­ur eða trans. Við er­um það þeg­ar við fæð­umst.

Mest lesið í vikunni

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
1
ViðtalHinsegin bakslagið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

„Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
2
Fréttir

Sæt­ir hót­un­um um lík­ams­meið­ing­ar fyr­ir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.
Neitar að hafa hvatt til sjálfsvígs baráttukonu
3
FréttirHinsegin bakslagið

Neit­ar að hafa hvatt til sjálfs­vígs bar­áttu­konu

„Harak­iri. Flott, Ugla. Ég þarf þá ekki að rétta þér reipi líka. Þú ert í sjálfsaf­greiðslu,“ skrif­aði Eld­ur Deville á sam­fé­lags­miðl­um og ávarp­aði þar Uglu Stef­an­íu Kristjönu­dótt­ur Jóns­dótt­ur. Hún og marg­ir aðr­ir túlk­uðu skila­boð­in sem hvatn­ingu til sjálfs­vígs. Uglu finnst mik­il­vægt að fjall­að sé um hvers kon­ar hat­ursáróð­ur Sam­tök­in 22 og tals­menn þeirra láta frá sér.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
4
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
5
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
6
ViðtalHinsegin bakslagið

Var fjar­lægð­ur af lög­regl­unni fyr­ir að dansa við karla

Sveinn Kjart­ans­son seg­ir for­dóma gagn­vart hinseg­in fólki ógn­væn­lega. Orð­ræða síð­ustu daga rífi upp göm­ul sár og minni á hatr­ið sem hann og ann­að sam­kyn­hneigt fólk af hans kyn­slóð hafi þurft að þola. Hann hef­ur áhyggj­ur af ungu hinseg­in fólki því ver­ið sé að kynda und­ir hat­ur í þeirra garð.
Yfirlögregluþjónn kominn í leyfi
7
Fréttir

Yf­ir­lög­reglu­þjónn kom­inn í leyfi

Mar­geir Sveins­son, stjórn­andi mið­lægr­ar rann­sókn­ar­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Til skoð­un­ar var ástæða þess að hann tók und­ir­mann sinn úr lög­reglu­að­gerð án fag­legr­ar ástæðu. Lög­reglu­stjór­inn neit­aði að stað­festa fyr­ir viku að hann hefði ver­ið sett­ur tíma­bund­ið í leyfi. Mar­geir var þá kom­inn í leyfi en hon­um „ekki ver­ið veitt lausn frá embætti“.

Mest lesið í mánuðinum

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
2
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
3
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
4
GreiningHátekjulistinn 2023

Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
5
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
6
FréttirHátekjulistinn 2023

„Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
7
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
    1
    ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

    Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

    Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
  • „Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
    2
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

    Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
  • Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
    3
    FréttirHinsegin bakslagið

    Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

    Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
  • Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
    4
    GreiningHátekjulistinn 2023

    Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

    Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
  • Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
    5
    ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

    Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

    Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
  • „Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
    6
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

    Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
  • Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
    7
    Allt af létta

    Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

    „Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
  • Líklegast að verða ríkur ef þú ert karl, áttir í útgerð, heitir Jón og býrð á Nesinu
    8
    GreiningHátekjulistinn 2023

    Lík­leg­ast að verða rík­ur ef þú ert karl, átt­ir í út­gerð, heit­ir Jón og býrð á Nes­inu

    Hér er birt­ur listi yf­ir það eina pró­sent Ís­lend­inga sem hafði mest­ar tekj­ur á síð­asta ári. List­inn bygg­ir á grein­ingu Heim­ild­ar­inn­ar á álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins sem gerð er að­gengi­leg al­menn­ingi og fjöl­miðl­um í nokkra daga á ári í ág­úst­mán­uði.  Það er ým­is­legt sem vek­ur at­hygli þeg­ar listi sem þessi er skoð­að­ur. Eitt er að hann sýn­ir okk­ur allt aðra mynd en...
  • Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
    9
    ÚttektJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Leynd yf­ir við­skipt­um Ell­iða við námu­fjár­festa í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“

    Íbú­ar Ölfuss standa nú frammi fyr­ir því að ákveða hvort Þor­láks­höfn eigi að verða námu­bær til fram­tíð­ar. Stærð­ar­inn­ar möl­un­ar­verk­smiðja þýska steyp­uris­ans Heidel­berg er plön­uð í tún­fæt­in­um. Sam­hliða á Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri í fast­eigna­við­skipt­um við námu­fjár­fest­ana Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf Öl­vis­son sem eru sveip­uð leynd.
  • Sif Sigmarsdóttir
    10
    PistillHátekjulistinn 2023

    Sif Sigmarsdóttir

    Rétt­ur mað­ur, á rétt­um tíma, í réttu húsi

    Það hef­ur lengi ver­ið við­tek­in hug­mynd að við upp­sker­um eins og við sáum. Vegni ein­hverj­um vel er það verð­leik­um við­kom­andi að þakka. Það fjar­ar hins veg­ar hratt und­an þeirri kenn­ingu.

Nýtt efni

Hin varkára gagnsókn Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Hin var­kára gagn­sókn Úkraínu

Gagn­sókn Úkraínu gegn Rúss­um hófst ekki sem skyldi. Áhlaup á varn­ar­lín­ur Rússa mis­fórst og mik­ið af bún­aði tap­að­ist. Í kjöl­far­ið var grip­ið til vara­áætl­un­ar, sem er var­færn­ari. Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar í Úkraínu hef­ur þrætt sig með­fram víg­lín­unni und­an­far­ið.
Froskmenn með skutulbyssur að sulla í ám ekki glæsileg framtíðarsýn
FréttirLaxeldi

Frosk­menn með skut­ul­byss­ur að sulla í ám ekki glæsi­leg fram­tíð­ar­sýn

Mat­væla­ráð­herra seg­ir það „þyngra en tár­um taki“ að fylgj­ast með slysaslepp­ingu úr sjókvía­eldi af þeirri stærð­ar­gráðu eins og átti sér stað í Pat­reks­firði. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar seg­ir dap­ur­leg­ast við frétt­ir eins og þess­ar að þær eiga ekki að koma nein­um á óvart.
Eins manns harmleikur er annars afþreying
Viðtal

Eins manns harm­leik­ur er ann­ars af­þrey­ing

Inga Kristjáns­dótt­ir er ókrýnd saka­mála­hlað­varps­drottn­ing Ís­lands. Í sum­ar fór hún til Banda­ríkj­anna og stund­aði myrka ferða­mennsku þeg­ar hún heim­sótti með­al ann­ars heim­ili Ted Bun­dy og var við­stödd fyr­ir­töku í máli grun­aðs morð­ingja í Ida­ho. Hún seg­ist skilja þau sem furða sig á því hvernig hún geri af­þrey­ingu úr harm­leik annarra en seg­ir þetta allt snú­ast um for­vitni og að segja sög­ur.
Þrjár 19 ára stelpur stofnuðu eitt efnilegasta fótboltalið landsins
Fréttir

Þrjár 19 ára stelp­ur stofn­uðu eitt efni­leg­asta fót­boltalið lands­ins

„Við höfð­um ekki eft­ir neinu að bíða,“ seg­ir knatt­spyrnu­kon­an og lög­fræð­ing­ur­inn Jór­unn María Bachmann Þor­steins­dótt­ir, ein þeirra ungu kvenna sem krafð­ist þess að stofn­að­ur yrði meist­ara­flokk­ur kvenna í fót­bolta hjá Gróttu. Lið­ið keppti ný­ver­ið í úr­slita­leik um sæti í Bestu deild kvenna, að­eins átta ár­um eft­ir stofn­un.
Er „draugurinn“ fundinn? – Áður óþekkt tegund manna leyndist í helli í Kína
Flækjusagan

Er „draug­ur­inn“ fund­inn? – Áð­ur óþekkt teg­und manna leynd­ist í helli í Kína

Sú var tíð að for­saga manns­ins virt­ist ein­föld. Frá suðuröp­um þró­að­ist homo habil­is og síð­an kom fram homo erect­us og þeg­ar hann hafði geng­ið sitt skeið birt­ist homo sapiens með hlið­ar­grein Ne­and­er­dals­manna. En vís­inda­menn hafa nú fyr­ir all­nokkru af­skrif­að þessa ein­földu mynd eft­ir að hafa kom­ist á snoð­ir um að mann­teg­und­irn­ar voru í raun mun fleiri. Og nú er „ný“ teg­und fund­in í Kína sem ekki er gott að segja hvar pass­ar inn í mynd­ina.
„Ég held að það sé mikilvægt að sveitarfélagið standi ekki í skuld við fyrirtæki“
FréttirLaxeldi

„Ég held að það sé mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið standi ekki í skuld við fyr­ir­tæki“

Ásrún Mjöll Stef­áns­dótt­ir, sveit­ar­stjórn­ar­kona VG í Múla­þingi, seg­ir að það sé mik­il­vægt að sett­ar verði regl­ur á sveita­stjórn­arstig­inu um gjaf­ir frá fyr­ir­tækj­um. Ný­lega gaf Fisk­eldi Aust­fjarða 6 til 8 millj­óna króna gjöf í formi meng­un­ar­varna til Seyð­is­fjarð­ar­bæj­ar. Yf­ir­hafn­ar­vörð­ur seg­ir mál­ið ver­ið storm í vatns­glasi þar sem höfn­in hafi upp­haf­lega ætl­að að kaupa bún­að­inn af Fisk­eldi Aust­fjarða.
Fögnum ágæti og fjölbreytileika í tæknigeiranum okkar
Alondra Silva Muñoz
Aðsent

Alondra Silva Muñoz

Fögn­um ágæti og fjöl­breyti­leika í tækni­geir­an­um okk­ar

For­stjóri Women Tech Ice­land skrif­ar um mik­il­vægi þess að kon­ur knýi fram fram­far­ir í tækni­drifn­um heimi nú­tím­ans, þrátt fyr­ir við­v­arn­andi kynjamun í geir­an­um.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Samkeppniseftirlitið hættir og byrjar aftur í fjórða sinn að kanna eignatengsl í sjávarútvegi
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hætt­ir og byrj­ar aft­ur í fjórða sinn að kanna eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið mun halda áfram könn­un á eigna­tengsl­um í sjáv­ar­út­vegi, en án samn­ings og fjár­magns úr ráðu­neyti sjáv­ar­út­vegs­mála. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að áfrýj­un­ar­nefnd Sam­keppn­is­mála taldi það ekki sam­rýmast hlut­verki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að gera slíka rann­sókn, að beiðni og með fjár­mögn­un ráðu­neyt­is.
Lesa stundum en eiga erfitt með að minnka tíma á samfélagsmiðlum
Viðtal

Lesa stund­um en eiga erfitt með að minnka tíma á sam­fé­lags­miðl­um

Fjór­ir nem­end­ur í Haga­skóla svara sömu spurn­ing­um og lagð­ar eru fyr­ir í Ís­lensku æsku­lýðs­rann­sókn­inni og skýra hvað ligg­ur að baki svör­un­um. Ragný Þóra Guðjohnsen, fag­leg­ur stjórn­andi rann­sókn­ar­inn­ar og lektor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar af­ger­andi.
„Munum aldrei mæta allri orkuþörf allra“
Viðtal

„Mun­um aldrei mæta allri orku­þörf allra“

Ef ekki verða sett lög um for­gang al­menn­ings að orku verð­ur hon­um smám sam­an þrýst út af orku­borð­inu og þá stund­um of­an í ol­íu­tunnu. Því þótt borð­ið svigni vissu­lega af end­ur­nýj­an­legri orku verð­ur það alltaf tak­mark­að að stærð. Nú þeg­ar eft­ir­spurn­in hef­ur marg­fald­ast og sal­an auk­ist er gott að hugsa um „orku­skort hverra“ og þá stað­reynd að al­menn­ing­ur not­ar að­eins um 5 pró­sent raf­orkunn­ar, seg­ir Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri. „Því þetta verð­ur alltaf val – hversu mik­ið þú ætl­ir að selja og í hvað.“
Fiskeldi Austfjarða gaf Seyðisfirði 6 til 8 milljóna króna gjöf
FréttirLaxeldi

Fisk­eldi Aust­fjarða gaf Seyð­is­firði 6 til 8 millj­óna króna gjöf

Bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Múla­þingi hafa spurt spurn­inga um gjöf­ina frá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Fisk­eldi Aust­fjarða þarf að fá íbúa Múla­þings í lið með sér ef það á að verða af lax­eld­is­áform­um fyr­ir­tæk­is­ins í Seyð­is­firði.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.