Bragi Páll Sigurðarson

Niðurlægingin: Þau verst settu eru skilin eftir
Úttekt

Nið­ur­læg­ing­in: Þau verst settu eru skil­in eft­ir

Ör­yrkj­ar eru brot­hætt­ur hóp­ur fólks á jaðri fá­tækt­ar. Flók­ið al­manna­trygg­inga­kerfi, lág­ur ör­orku­líf­eyr­ir, nið­ur­læg­ing og skömm er raun­veru­leiki okk­ar allra við­kvæm­ustu ein­stak­linga. Vegna kerf­is­ins geta þeir neyðst til að senda barn sitt út af heim­il­inu eða skilja við maka sinn á gam­als aldri til að forð­ast skerð­ing­arn­ar. Þing­menn hafa feng­ið fimmtán­falda kjara­bót á við ör­yrkja á kjör­tíma­bil­inu.
Töframaðurinn Sigurður Pálsson
Viðtal

Töframað­ur­inn Sig­urð­ur Páls­son

Fá­ar per­són­ur hafa haft eins mót­andi áhrif á ís­lensk­ar bók­mennt­ir síð­ustu ára­tugi og Sig­urð­ur Páls­son. Þar spil­ar inn í fleira en bók­mennta­verk­in, því hann hef­ur einnig tek­ið að sér að kenna og leið­beina fjölda fólks í skap­andi skrif­um við Há­skóla Ís­lands. Sig­urð­ur ræddi við blaða­mann um nýju ljóða­bæk­urn­ar hans þrjár, rit­list­ina og bar­áttu hans við ólækn­andi og ill­víg­an sjúk­dóm.
Eldri borgarar auglýsa eftir svartri vinnu vegna breytinganna um áramótin
FréttirKjaramál

Eldri borg­ar­ar aug­lýsa eft­ir svartri vinnu vegna breyt­ing­anna um ára­mót­in

Í tölvu­pósti sem geng­ur á milli eldri borg­ara er biðl­að til at­vinnu­rek­enda að ráða elli­líf­eyr­is­þega í svarta vinnu svo þeir nái end­um sam­an og geti hald­ið áfram á vinnu­mark­aði. Breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar, sem taka gildi um ára­mót­in, gera eldri borg­ur­um nán­ast ókleift að vinna sam­hliða líf­eyr­is­greiðsl­um.
Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sund­ur brúna“

Talskona Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, hrós­ar for­mönn­um hinna flokk­anna og er þakk­lát fyr­ir tæki­fær­ið til að reyna að mynda rík­is­stjórn. Hún er ósátt við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri græn­anna eft­ir við­ræðuslit­in og seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í raun hafa slit­ið við­ræð­un­um. Hún seg­ir enga stjórn­ar­kreppu vera, og að það sé lýð­ræð­inu á eng­an hátt skað­legt þó það sé þing­ræði.

Mest lesið undanfarið ár