Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Forseti Gambíu neitar að viðurkenna úrslit kosninga sem hann tapaði

Einn þaul­setn­asti þjóð­ar­leið­togi heims, Ya­hya Jammeh, neit­ar að við­ur­kenna úr­slit for­seta­kosn­inga sem hann tap­aði fyr­ir stuttu. And­stæð­ing­ur hans og sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna, Adama Barrow, hef­ur ákall­að for­set­ann að segja taf­ar­laust af sér og seg­ist ótt­ast um ör­yggi sitt.

Forseti Gambíu neitar að viðurkenna úrslit kosninga sem hann tapaði
Jammeh Eftir 22 ár á valdastóli ætlar að reynast forsetanum erfitt að láta af völdum.

Hinn umdeildi forseti Gambíu, Yahya Jammeh, hefur neitað að viðurkenna úrslit forsetakosninga landsins, þar sem hann tapaði fyrir fyrrverandi öryggisverðinum, Adama Barrow. Jammeh hefur verið forseti landsins í 22 ár og hefur á þeim tíma ítrekað verið gagnrýndur af mannréttindasamtökum fyrir tilraunir til að þagga niður í fjölmiðlum og fyrir að beita andstæðinga sína í stjórnmálum harðræði.

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um ástandið síðastliðinn mánudag og var þar tekin ákvörðun um að senda alþjóðlega samningamenn til höfuðborgarinnar, Banjul, til þess að reyna að miðla málum. Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, Samantha Power, sagði ástandið „hættulegt“ og benti þar meðal annars á fregnir þess efnis að sumir yfirmenn hersins í landinu væru mjög hliðhollir Jammeh og jafnvel líklegir til þess að grípa til vopna ef svo færi. „Mátturinn til þess að koma Gambíu í friðsælt horf er í höndum Jammeh forseta,“ sagði hún við fréttafólk að fundinum loknum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár