Bragi Páll Sigurðarson

Forsætisráðherra af gráu svæði stjórnmála og viðskipta
Úttekt

For­sæt­is­ráð­herra af gráu svæði stjórn­mála og við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son var um­svifa­mik­ill í við­skipt­um sam­hliða þing­mennsku. Fé­lög sem hann stýrði eða átti að­komu að stefna í að skilja eft­ir sig tæp­lega 130 millj­arða króna af af­skrift­um, sem nem­ur næst­um því tvö­faldri upp­hæð leið­rétt­ing­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Bjarni og fað­ir hans tóku ákvarð­an­ir um sölu hluta­bréfa þeg­ar hann var í kjör­að­stæð­um til að njóta upp­lýs­inga sem al­menn­ur að­ili á mark­aði hafði ekki.
„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.

Mest lesið undanfarið ár