Nýtt efni


Einar Þorsteinsson
Verðum að styrkja grunnskólana
Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi um árið framundan.


Þorgrímur Þráinsson
Nemendur frelsaðir undan símafíkn á skólatíma
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, um árið framundan.


Ásthildur Sturludóttir
Fólk er samtaka um að byggja upp betra samfélag
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, um árið framundan.


Ingrid Kuhlman
Af hverju von er mikilvæg í loftslagsmálum
Von hafnar bæði örvæntingu og kæruleysi. Hún viðurkennir að við getum ekki stjórnað öllu, en að við berum engu að síður ábyrgð á því sem við gerum – og gerum ekki.

Skúli um prófkjörið: Heiða átti betra skilið
Borgarfulltrúinn Skúli Helgason segist ætla að taka fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hann og Heiða Björg Hilmisdóttir voru einu borgarfulltrúar flokksins frá síðustu kosningum sem gáfu kost á sér og hvorugt náði markmiði sínu.


Drífa Snædal
Frumvarp sem mun brjóta blað í sögu landsins
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um árið framundan.


Borgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku.

Drápu aftur og ásaka hinn látna um hryðjuverk
ICE-sveitir Donalds Trump skutu í dag 37 ára gamlan hjúkrunarfræðing níu sinnum. Hægri hönd Trumps kallar hann innlendan hryðjuverkamann. Myndband gengur gegn frásögn stjórnvalda.

Pétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði.


Magnús Þorkell Bernharðsson
Tímamótakosningar í Ísrael
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda, um árið framundan.

Langþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum.

Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.














