Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“

Dav­id Li­ving­st­one varð að heim­þekkt­um manni með frá­sögn­um sín­um af Afr­íku. Ekk­ert hafði heyrst til hans ár­um sam­an þeg­ar blaða­mað­ur­inn Henry Stanley fann hann eft­ir margra mán­aða leit og kast­aði þá á hann einni fræg­ustu kveðju allra tíma.

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“
Fundurinn frægi Kveðja Henry hefur orðið að innblæstri fyrir fjölmarga listamenn.

Ein frægasta saga af ferðalagi vestrænna manna til Afríku átti sér stað fyrir 145 árum, þegar fréttamaðurinn Henry Stanley fann loks hinn fræga Dr. Livingstone.

David Livingstone kom fyrst til Afríku árið 1840 með tvö markmið: Að kanna álfuna og koma á endalokum þrælahalds. Skrif hans og fyrirlestrar í Englandi kveiktu síðar áhuga almennings á „Álfunni myrku“ og áttu eftir að gera Livingstone að þjóðhetju og lifandi goðsögn.

Árið 1864 ferðaðist Livingstone aftur til Afríku og hóf könnunarleiðangur í gegnum miðja álfuna með það fyrir stafni að finna upptök árinnar Níl. Mánuðir urðu að árum og lítið sem ekkert heyrðist frá landkönnuðinum fræga. Kjaftasögur fóru á kreik um að Livingstone væri haldið föngnum eða hann jafnvel látinn. Dagblöð birtu fyrirsagnir eins og „Hvar er Livingstone?“ Almenning þyrsti í fréttir af þjóðhetjunni sinni. Árið 1871 hafði forvitnin borist yfir Atlantshafið til Ameríku og Henry Stanley, blaðamanni New York Herald, var gert að fara til Afríku og finna Livingstone.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár