Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“

Dav­id Li­ving­st­one varð að heim­þekkt­um manni með frá­sögn­um sín­um af Afr­íku. Ekk­ert hafði heyrst til hans ár­um sam­an þeg­ar blaða­mað­ur­inn Henry Stanley fann hann eft­ir margra mán­aða leit og kast­aði þá á hann einni fræg­ustu kveðju allra tíma.

„Dr. Livingstone, geri ég ráð fyrir?“
Fundurinn frægi Kveðja Henry hefur orðið að innblæstri fyrir fjölmarga listamenn.

Ein frægasta saga af ferðalagi vestrænna manna til Afríku átti sér stað fyrir 145 árum, þegar fréttamaðurinn Henry Stanley fann loks hinn fræga Dr. Livingstone.

David Livingstone kom fyrst til Afríku árið 1840 með tvö markmið: Að kanna álfuna og koma á endalokum þrælahalds. Skrif hans og fyrirlestrar í Englandi kveiktu síðar áhuga almennings á „Álfunni myrku“ og áttu eftir að gera Livingstone að þjóðhetju og lifandi goðsögn.

Árið 1864 ferðaðist Livingstone aftur til Afríku og hóf könnunarleiðangur í gegnum miðja álfuna með það fyrir stafni að finna upptök árinnar Níl. Mánuðir urðu að árum og lítið sem ekkert heyrðist frá landkönnuðinum fræga. Kjaftasögur fóru á kreik um að Livingstone væri haldið föngnum eða hann jafnvel látinn. Dagblöð birtu fyrirsagnir eins og „Hvar er Livingstone?“ Almenning þyrsti í fréttir af þjóðhetjunni sinni. Árið 1871 hafði forvitnin borist yfir Atlantshafið til Ameríku og Henry Stanley, blaðamanni New York Herald, var gert að fara til Afríku og finna Livingstone.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár