Bragi Páll Sigurðarson

Hver verður næsti forseti Íslands?
Úttekt

Hver verð­ur næsti for­seti Ís­lands?

Stefán Jón Haf­stein, Dav­íð Odds­son, Sal­vör Nor­dal, Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son, Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Andri Snær Magna­son eru þeir for­setafram­bjóð­end­ur sem komu næst­ir á eft­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í könn­un Stund­ar­inn­ar. Tveir síð­ustu ein­stak­ling­ar sem set­ið hafa á Bessa­stöð­um hafa ver­ið mjög ólík­ir per­sónu­leik­ar, með gríð­ar­lega ólík­ar áhersl­ur.
Hélt hún mætti ekki fæða heima
Viðtal

Hélt hún mætti ekki fæða heima

Á ár­um áð­ur fæddu þús­und­ir kvenna á fæð­ing­ar­heim­il­inu við Ei­ríks­götu, og var gríð­ar­leg ánægja með þá þjón­ustu sem þar var veitt. Eft­ir að heim­il­inu var lok­að af rík­inu, og eng­in sam­bæri­leg þjón­usta kom í stað­inn, hef­ur orð­ið hæg aukn­ing á fjölda þeirra kvenna sem kæra sig ekki um að eiga sín börn í spít­alaum­hverfi, og sækja því frek­ar í að eiga heima hjá sér. Hólm­fríð­ur Helga Sig­urð­ar­dótt­ir hef­ur átt tvö börn inni á sínu eig­in heim­ili.
Forræði fæðinga flutt aftur til mæðra
Úttekt

For­ræði fæð­inga flutt aft­ur til mæðra

Kon­um sem fæða heima heils­ast bet­ur og börn þeirra eru hraust­ari. Þær eru ánægð­ari með fæð­ing­ar­reynsl­una, og kljást síð­ur við fæð­ing­ar­þung­lyndi. Þrátt fyr­ir þetta fæða að­eins tæp 2% ís­lenskra kvenna heima hjá sér, ekki hef­ur ver­ið starf­rækt fæð­ing­ar­heim­ili á Ís­landi í 20 ár, og fæð­ing­ar­stöð­um á lands­byggð­inni fækk­ar, þvert á ósk­ir ljós­mæðra og fæð­andi kvenna. Rætt er við fimm kon­ur, í mis­mun­andi störf­um, sem all­ar hafa já­kvæða reynslu af fæð­ing­um ut­an spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár