Bragi Páll Sigurðarson

Efnaðir dropar hola steininn
Bragi Páll Sigurðarson
PistillPanamaskjölin

Bragi Páll Sigurðarson

Efn­að­ir drop­ar hola stein­inn

Eft­ir því sem fleiri nöfn Ís­lend­inga koma upp úr Panama-skjöl­un­um bjag­ast orð­ræða auð­valds­ins meira. Um­ræð­unni er þving­að inn á þá braut að ekk­ert sé ólög­legt við það að fela gíg­an­tísk­ar fjár­hæð­ir. Helstu hug­mynda­fræð­ing­ar ný­frjáls­hyggj­un­ar hafa jafn­vel geng­ið svo langt að leggja til að Ís­landi verði hrein­lega breytt í eina af þess­um skattap­ara­dís­um.
Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi
FréttirÁlver

Stjórn­end­ur ál­ver­anna væru lög­brjót­ar í Nor­egi

Norsk meng­un­ar­lög­gjöf er með tals­vert öðru sniði en sú ís­lenska. Í henni eru heim­ild­ir fyr­ir því að refsa stjórn­end­um fyr­ir­tækja sér­stak­lega, fremji þau ít­rek­að það sem kall­að er „meng­un­ar­glæpi“. Reglu­legt eft­ir­lit fag­að­ila með vökt­un ál­vera og hegn­ing fyr­ir brot á meng­un­ar­lög­um, sem er við­tek­inn sið­ur í Nor­egi, þekk­ist ekki á ís­landi.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.
Rekinn úr landi með fullan maga af sprengjubrotum
FréttirFlóttamenn

Rek­inn úr landi með full­an maga af sprengju­brot­um

Af­gansk­ur flótta­mað­ur hef­ur, eft­ir ára­lang­ar hrakn­ing­ar sótt um dval­ar­leyfi á Ís­landi, og feng­ið höfn­un. Nú á að flytja hann til Frakk­lands, þar sem hann var áð­ur á göt­unni. Hann þarf á lækn­is­hjálp að halda vegna áverka sem hann hlaut á ung­lings­aldri, þeg­ar upp­reisn­ar­menn í Af­gan­ist­an reyndu að drepa hann. Þrá­ir hann heit­ast af öllu að fá tæki­færi til að lifa frið­sömu og eðli­legu lífi hér, en ekk­ert bend­ir til þess að stjórn­völd verði við þeirri bón.

Mest lesið undanfarið ár