Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýj­ar siða­regl­ur Rík­is­út­varps­ins valda titr­ingi. Starfs­menn eigi ekki að taka op­in­ber­lega af­stöðu á sam­fé­lags­miðl­um.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýjar siðareglur Ríkisútvarpsins hafa valdið töluverðum titringi á meðal fjölmiðlafólks. Segir í reglunum að starfsfólk sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð eigi ekki að taka opinberlega afstöðu í umræðu um pólitísk málefni eða umdeild mál í þjóðfélagsumræðunni, þar á meðal á samfélagsmiðlum. Þykir þar vera girt fyrir tjáningarfrelsi dagskrárgerðarfólks með harðri hendi, og eru margir starfsmenn RÚV gríðarlega ósáttir við þessa heftingu.

Stundin ræddi við nokkra starfsmenn sem vildu ekki koma fram undir nafni. Segja þeir að gríðarlega óánægja sé innanhúss með þessa breytingu. 

„Fyrir mitt leiti er ég ekki að fara að breyta miklu, en mér finnst mjög vafasamt að setja sérstakar reglur um það hvernig blaðamenn megi tjá sig opinberlega, þvert á siðareglur blaðamannafélagsins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár