Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýj­ar siða­regl­ur Rík­is­út­varps­ins valda titr­ingi. Starfs­menn eigi ekki að taka op­in­ber­lega af­stöðu á sam­fé­lags­miðl­um.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýjar siðareglur Ríkisútvarpsins hafa valdið töluverðum titringi á meðal fjölmiðlafólks. Segir í reglunum að starfsfólk sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð eigi ekki að taka opinberlega afstöðu í umræðu um pólitísk málefni eða umdeild mál í þjóðfélagsumræðunni, þar á meðal á samfélagsmiðlum. Þykir þar vera girt fyrir tjáningarfrelsi dagskrárgerðarfólks með harðri hendi, og eru margir starfsmenn RÚV gríðarlega ósáttir við þessa heftingu.

Stundin ræddi við nokkra starfsmenn sem vildu ekki koma fram undir nafni. Segja þeir að gríðarlega óánægja sé innanhúss með þessa breytingu. 

„Fyrir mitt leiti er ég ekki að fara að breyta miklu, en mér finnst mjög vafasamt að setja sérstakar reglur um það hvernig blaðamenn megi tjá sig opinberlega, þvert á siðareglur blaðamannafélagsins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár