Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýj­ar siða­regl­ur Rík­is­út­varps­ins valda titr­ingi. Starfs­menn eigi ekki að taka op­in­ber­lega af­stöðu á sam­fé­lags­miðl­um.

Gríðarleg óánægja með pólitíska þöggun meðal starfsmanna RÚV

Nýjar siðareglur Ríkisútvarpsins hafa valdið töluverðum titringi á meðal fjölmiðlafólks. Segir í reglunum að starfsfólk sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð eigi ekki að taka opinberlega afstöðu í umræðu um pólitísk málefni eða umdeild mál í þjóðfélagsumræðunni, þar á meðal á samfélagsmiðlum. Þykir þar vera girt fyrir tjáningarfrelsi dagskrárgerðarfólks með harðri hendi, og eru margir starfsmenn RÚV gríðarlega ósáttir við þessa heftingu.

Stundin ræddi við nokkra starfsmenn sem vildu ekki koma fram undir nafni. Segja þeir að gríðarlega óánægja sé innanhúss með þessa breytingu. 

„Fyrir mitt leiti er ég ekki að fara að breyta miklu, en mér finnst mjög vafasamt að setja sérstakar reglur um það hvernig blaðamenn megi tjá sig opinberlega, þvert á siðareglur blaðamannafélagsins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár