Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Einhverfur drengur á leiðinni á götuna

Á bið­lista eft­ir fé­lags­legri íbúð. Var að leigja svart en get­ur ekki greitt af leig­unni sem hækk­ar reglu­lega, nú síð­ast um 10 þús­und krón­ur á mán­uði.

Einhverfur drengur á leiðinni á götuna
Ekki nógu fatlaður Drengurnn fellur á milli úrræða í kerfinu. Ekki fær um að vinna og greiða þannig sjálfur fyrir húsnæði, en getur búið einn og því ekki nógu fatlaður til þess að eiga rétt á úrræði hjá búsetukjörnum borgarinnar. Myndin er sviðsett og tengist efni fréttarinnar ekki beint. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einhverfur drengur sem hefur leigt litla íbúð í Breiðholti svart síðustu tvö ár mun missa húsnæðið vegna þess að eigandinn ákvað að hækka leiguna fyrirvaralaust. Hann er kominn á biðlista eftir félagslegu úrræði, en mun ekki fá úthlutun í tæka tíð og stefnir því í að enda heimilislaus um næstu mánaðarmót. 

Eigandi íbúðarinnar sem drengurinn hefur leigt af hefur hækkað leiguna reglulega, og nú síðast um 10 þúsund krónur á mánuði. Þar sem leigan er svört fær hann engar húsaleigubætur, eða aðra félagslega aðstoð við niðurgreiðslu á húsnæðinu, sem hann ætti annars rétt á. Einnig hefur tregða leigusalans til þess að láta af hendi gögn um að drengurinn hafi verið að leigja af honum orðið til mikilla trafala í tilraunum hans og fjölskyldunnar til þess að útvega honum úrræði við hæfi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár