Bragi Páll Sigurðarson

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyrir biðröðina.“
ÚttektForsetakosningar 2016

Guðni Th. „Fólk geti ekki keypt sér leið fram fyr­ir bið­röð­ina.“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fjórðu spurn­ing­unni: „Hvort hall­ast þú frek­ar að aukn­um einka­rekstri eða aukn­um rík­is­rekstri, til dæm­is varð­andi heil­brigðis­kerfi og skóla­kerfi?“
„Kvótakerfið er brot á stjórnarskrá“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Kvóta­kerf­ið er brot á stjórn­ar­skrá“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við þriðju spurn­ing­unni: „Finnst þér eign­ar­rétt­ur, eins og yf­ir til dæm­is auð­lind­um og fram­leiðslu­tækj­um, mik­il­væg­ur? “
„Ég er á móti málskotsréttinum“: Frambjóðendur sitja fyrir svörum
ÚttektForsetakosningar 2016

„Ég er á móti mál­skots­rétt­in­um“: Fram­bjóð­end­ur sitja fyr­ir svör­um

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við fyrstu spurn­ing­unni: „Hvað finnst þér um máls­skots­rétt for­seta og í hvaða til­fell­um get­ur þú séð fyr­ir þér að nýta hann?“
Hildur Þórðardóttir: „Ég er nýja Ísland“
ViðtalForsetakosningar 2016

Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir: „Ég er nýja Ís­land“

Þjóð­fræð­ing­ur­inn og rit­höf­und­ur­inn Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir vakti strax at­hygli á sér í for­setafram­boð­inu eft­ir að van­trú á vís­ind­um og óhefð­bundn­ar hug­mynd­ir henn­ar um heil­un og lækn­is­fræði komu við kaun­in á mörg­um. Sýn henn­ar á þessi mál­efni eru þó skilj­an­leg ef skoð­uð í sam­hengi við lit­ríkt lífs­hlaup henn­ar.
Líf og drifkraftur Guðna: Feimni, föðurmissir, skilnaður og sköpun sögunnar
ViðtalForsetakosningar 2016

Líf og drif­kraft­ur Guðna: Feimni, föð­ur­miss­ir, skiln­að­ur og sköp­un sög­unn­ar

Ef fram fer sem horf­ir verð­ur Guðni Th. Jó­hann­es­son næsti for­seti Ís­lands. Þessi hæg­láti og takt­fasti mað­ur hafði, þang­að til fyr­ir nokkr­um vik­um, lát­ið sér nægja að skrifa um ís­lenska sam­tíma­sögu, en er nú bú­inn að vinda sér í for­grunn henn­ar. Guðni seg­ir frá föð­ur­missin­um, feimn­inni, skiln­að­in­um, drif­kraft­in­um og kosn­inga­bar­átt­unni.
Andri Snær: „Er ekki einu sinni almennilegur umhverfisverndarsinni“
FréttirForsetakosningar 2016

Andri Snær: „Er ekki einu sinni al­menni­leg­ur um­hverf­is­vernd­arsinni“

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur hef­ur all­an sinn fer­il ver­ið óhrædd­ur við að feta ótroðn­ar slóð­ir. Hann er eini ís­lenski rit­höf­und­ur­inn sem hef­ur hlot­ið bók­mennt­ar­verð­laun fyr­ir skáld­sögu, barna­bók og fræði­bók. Hann hef­ur kom­ið að ný­sköp­un, kvik­mynda­gerð og nú ligg­ur slóð­in að Bessa­stöð­um.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.
Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff
Fréttir

Grafarán, hór­mang og smygl: Auð­ur Dor­rit­ar Moussai­eff

Upp­runi fjöl­skyldu­veld­is Dor­rit­ar Moussai­eff er reifara­kennd saga. Að­al­per­sóna henn­ar er fað­ir Dor­rit­ar, Shlomo Moussai­eff. Ný­lega kom út bók­in Un­holy Bus­iness þar sem ólög­leg­ur flutn­ing­ur og versl­un á forn­mun­um fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs er skoð­að­ur í kjöl­inn, og er hlut­ur föð­ur Dor­rit­ar þar mjög fyr­ir­ferð­ar­mik­ill. Skatta­leg fim­leika­stökk Dor­rit­ar á milli landa til þess að halda fjár­mun­um ut­an seil­ing­ar skatta­yf­ir­valda höggva svo í sama knérunn og fað­ir­inn.

Mest lesið undanfarið ár