Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Drekinn hnerrar

Hrun í kín­verska hag­kerf­inu mun hafa áhrif á Ís­landi.

Frá áramótum hefur orðið algjört hrun á fjármálamörkuðum í Kína. Ítrekað hefur viðskiptum verið lokað, dag eftir dag, í veikburða tilraunum stjórnvalda til að stöðva blæðinguna. Allt bendir til þess að kínverska efnahagsundrið, sem haldið hefur verið uppi af óseðjandi framkvæmdaþorsta stjórnvalda, sé loksins að hruni komið. Sumir hagfræðingar halda því fram að ógagnsæi og ýkjur stjórnvalda varðandi hagvöxt og afköst muni gera stórslysið sem í vændum er ennþá alvarlegra. Spyrja þeir hvernig fjármálakerfi landa víða um heim muni farnast, þegar landið sem hefur haldið þeim á lífi síðustu ár, dragi svo snöggt saman seglin. Og hvernig mun þetta kínverska hrun snerta íslenska ferðamannaundrið?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár