Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Andleg efling kvenna

Ein af þeim kon­um sem hef­ur ver­ið hvað mest áber­andi í vald­efl­ingu kvenna á með­göngu og í fæð­ingu er Auð­ur Bjarna­dótt­ir, dans­ari og jóga­kenn­ari. Auð­ur hef­ur stað­ið fyr­ir nám­skeið­um í með­göngujóga í mörg ár, og deil­ir þar með­al ann­ars reynslu sinni af því að fæða á óhefð­bundn­um stöð­um, án deyf­ing­ar, með hjálp jóga­tækn­inn­ar.

Andleg efling kvenna

Auður: „Ég átti fyrsta barnið mitt hefðbundið, á Landspítalanum, það eru 28 ár síðan. Stelpuna mína, fyrir 25 árum, átti ég á elliheimilinu á Hornafirði. Ég ákvað að treysta bara þessari flottu ljósmóður sem var þar, í stað þess að fara að bruna í bæinn. Ég átti þá inni á stofu, og lá sængurleguna í kjallaranum á elliheimilinu á Höfn í Hornafirði. 

Svo var ég í Bandaríkjunum, bjó í Seattle og búin með jóganám þar, og hafði verið í algjörlega frábæru meðgöngujóga. Þar fæ ég nýja menntun, og alveg nýja sýn á fæðingarfræðin. Því þótt ég hafi treyst mér til að eiga á elliheimilinu á Hornafirði, og ekkert þurft nema hljóðpípu, þá var ég ekki búin að fá þessa fæðingarfræðslu. Þannig að ég ligg bara á bakinu, með lappirnar upp í loft eins og hentar lækninum.“ 

Andaði barninu í heiminn

„Ég þurfti fæðingafræðsluna. Að heyra að það hjálpaði að fara á fjóra fætur, og standa, og vera í vatni, að líkaminn þurfi að fá að ráða sjálfur. Ég bjó í teppalagðri stúdentaíbúð þarna úti, sem mig langaði ekki að fæða í, en ég fékk dásamlegt fæðingarheimili, þannig að það var soldið eins og heimafæðing. Stofa, með potti, í algjörri sælu. 

Þar átti ég þessa upplifun af jógafæðingu, að anda barninu í heiminn. Ég bókstaflega andaði honum í heiminn. Þá skildi ég þetta: Mín fæðing, þetta er mín fæðing! Á ensku er sagt „when a woman owns her birth she owns her 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár