Atli Már Gylfason

„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Fréttir

„Ótrú­legt hug­ar­far mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.
Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna og frændi Bjarna Ben fá eft­ir­sótta lóð í Garða­bæ

Full­trúi Bjartr­ar fram­tíð­ar í bæj­ar­ráði ásak­ar meiri­hlut­ann um ógagn­sæi í vali um­sækj­enda á lóð und­ir veit­inga­stað við Arn­ar­nes­vog. Sig­ur­björn Ingi­mund­ar­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Bene­dikt Ein­ars­son, bróð­ur­son­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, urðu fyr­ir vali meiri­hluta bæj­ar­ráðs sem sam­an­stend­ur af Sjálf­stæð­is­mönn­um, með óstofn­að hluta­fé­lag.
Sagan öll fyrir dómi: Sakaður um að misþyrma tveggja ára barni hrottalega
Fréttir

Sag­an öll fyr­ir dómi: Sak­að­ur um að mis­þyrma tveggja ára barni hrotta­lega

Að­al­með­ferð í máli Kaj Ant­ons Arn­ars­son­ar, 24 ára Ís­lend­ings sem set­ið hef­ur í fang­elsi í Stavan­ger frá því í októ­ber á síð­asta ári, er lok­ið. Kaj Ant­oni er gef­ið að sök að hafa mis­þyrmt tveggja ára ís­lensk­um dreng hrotta­lega tvo daga í röð á með­an móð­ir drengs­ins var við vinnu. Litli dreng­ur­inn átti að vera á leik­skóla en var veik­ur þessa ör­laga­ríku daga. Sag­an öll hér á vefn­um.
Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Fréttir

Vafa­samt leynd­ar­mál að baki mikl­um hagn­aði Borg­un­ar

Pen­inga­slóð hins mikla gróða Borg­un­ar, sem hef­ur með­al ann­ars skap­að gríð­ar­leg­an hagn­að fyr­ir út­gerða­menn, Eng­ey­inga og hóp huldu­manna, ligg­ur að klámi, fjár­hættu­spil­um og vændi. Heild­ar­þjón­ustu­tekj­ur Borg­un­ar, líkt og Valitor, hafa vax­ið hratt á ör­skömm­um tíma en nær helm­ing­ur þessa tekna frá báð­um fyr­ir­tækj­um koma er­lend­is frá. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar eru þetta við­skipti sem önn­ur færslu­hirð­inga­fyr­ir­tæki vilja ekki koma ná­lægt.
„Ég verð skíthræddur þegar ég mæti háhyrningum og útselum“
Viðtal

„Ég verð skít­hrædd­ur þeg­ar ég mæti há­hyrn­ing­um og út­sel­um“

Heið­ar Logi Elías­son er 23 ára gam­all og jafn­framt fyrsti og eini at­vinnu­mað­ur okk­ar Ís­lend­inga þeg­ar kem­ur að brimbrett­um. Hann fann sig hvorki í knatt­spyrnu né körfu­bolta en fann fyr­ir frelsi þeg­ar það kom að jaðarí­þrótt­um. Heið­ar Logi fékk fyrsta hjóla­brett­ið sex ára og núna, 17 ár­um seinna, er hann at­vinnu­mað­ur á brimbrett­um og ferð­ast út um all­an heim.
Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.
Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu
Menning

Þrívídd­ar­bíó dýr­ara fyr­ir þá sem nota gler­augu

Það hef­ur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvik­mynd­ir í þrívídd en því fylg­ir auk­inn kostn­að­ur fyr­ir þá bíógesti sem sækja slík­ar sýn­ing­ar. Til þess að njóta kvik­mynd­ar í þrívídd þarf sér­stök þrívídd­argler­augu sem seld eru sér hér á landi. Fyr­ir þá sem nota gler­augu að stað­aldri get­ur reynst ansi dýrt að sækja slík­ar sýn­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár