Atli Már Gylfason

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.
Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel
Fréttir

Standa í vegi fyr­ir gisti­heim­ili á með­an bæj­ar­full­trúi bygg­ir hót­el

Í sveit­ar­fé­lag­inu Garði stend­ur stórt og mik­ið en tómt hús sem áð­ur hýsti hjúkr­un­ar­heim­il­ið Garð­vang. Áhugi er fyr­ir því að breyta hús­inu í gisti­heim­ili en ákvæði í deili­skipu­lagi stend­ur í veg­in­um. Á með­an bygg­ir einn af bæj­ar­full­trú­um í meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar hót­el úti við Garðskaga. Hús­ið er í eigu fjög­urra sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­nesj­um og deila þau nú um fram­tíð þess.
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Kínverjar opna íslenska vefsíðu með falsaðar landsliðstreyjur
Fréttir

Kín­verj­ar opna ís­lenska vef­síðu með fals­að­ar lands­lið­streyj­ur

Vef­síð­an Fot­boltatreyj­ur.com aug­lýs­ir nú grimmt á Face­book en þar er á ferð­inni kín­verskt fyr­ir­tæki sem nýt­ir sér þýð­ing­ar frá Google. „Deila þess­ari færslu og eins fan­pa­ge okk­ar, munt þú hafa tæki­færi til að fá ókeyp­is gjöf.“ Fram­kvæmda­stjóri Er­rea á Ís­landi seg­ir eng­an al­vöru stuðn­ings­mann mæta í kín­verskri eft­ir­lík­ingu á EM2016.
„Þetta er alveg út úr kú hjá Kúkú Campers“
Fréttir

„Þetta er al­veg út úr kú hjá Kúkú Cam­pers“

Ís­lenska bíla­leig­an Kúkú Cam­pers hvet­ur ferða­menn til þess að lifa af land­inu og leig­ir þeim til þess veiðistang­ir og grill. Fjöl­marg­ir ferða­menn sem leigt hafa bíla af KúKú Cam­pers hafa ver­ið stöðv­að­ir við laxár vegna mis­vís­andi skila­boða á vef­síðu fyr­ir­tæk­is­ins en þar seg­ir með­al ann­ars að lög­legt sé að borða eins mik­ið af ann­ars manns landi og mað­ur get­ur í 24 klukku­tíma.
Ísland kom við sögu í einni stærstu og flóknustu fíkniefnarannsókn FBI fyrr og síðar
Fréttir

Ís­land kom við sögu í einni stærstu og flókn­ustu fíkni­efn­a­rann­sókn FBI fyrr og síð­ar

Eitt stærsta mark­aðs­svæði í heimi með ólög­leg fíkni­efni var hýst í ís­lensku gagna­veri. Menn frá banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni flugu til Ís­lands í júní ár­ið 2013 og fengu að­stoð ís­lenskra lög­reglu­yf­ir­valda við að afla gagna í hinu svo­kall­aða Silk Road-máli. Að­gerð al­rík­is­lög­regl­unn­ar var og er enn í dag gríð­ar­lega um­deild en lög­reglu­yf­ir­völd hér á landi neita að tjá sig um mál­ið.
Kaupa fjölbýlishús undir erlenda starfsmenn
Fréttir

Kaupa fjöl­býl­is­hús und­ir er­lenda starfs­menn

Fjöl­marg­ir einka­að­il­ar standa nú í við­ræð­um við Kadeco, þró­un­ar­fé­lag Kefla­vík­ur­flug­vall­ar, um kaup á fjöl­býl­is­hús­um á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu í Reykja­nes­bæ. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar er um að ræða mörg hundruð íbúð­ir, flest ein­stak­lings­í­búð­ir en þó eitt­hvað af fjöl­skyldu­íbúð­um líka, sem nota á und­ir er­lenda starfs­menn ís­lenskra fyr­ir­tækja sem vænt­an­leg­ir eru til lands­ins á næstu mán­uð­um. Fyr­ir­tæk­in sem um ræð­ir eru með­al ann­ars...
Þekktur fjársvikari herjar á íslenskan leigumarkað: Sendir gylliboð á hverjum degi
Fréttir

Þekkt­ur fjár­svik­ari herj­ar á ís­lensk­an leigu­mark­að: Send­ir gylli­boð á hverj­um degi

Stund­in greindi fyrst frá Christian Thurner í gær en hann geng­ur und­ir fleiri nöfn­um og send­ir Ís­lend­ing­um í íbúða­leit gylli­boð á hverj­um ein­asta degi. Saga Auð­ar Asp­ar var svo sann­ar­lega ekki eins­dæmi en svo virð­ist sem að hann stundi fjár­svik­in í fjöl­mörg­um lönd­um. Lög­reglu­yf­ir­völd vara við þess­um fjár­svik­um.

Mest lesið undanfarið ár