Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þrír menn fylltu bensínbrúsa á Skeljungi og skömmu seinna var kveikt í þremur bifreiðum

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hand­tók tvo menn á sjötta tím­an­um í morg­un vegna gruns um að hafa kveikt í þrem­ur bíl­um í Breið­holti. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar mættu þeir á Skelj­ung við Breið­holts­braut, fylltu tvo bens­ín­brúsa og skömmu seinna steig upp reykjar­mökk­ur.

Þrír menn fylltu bensínbrúsa á Skeljungi og skömmu seinna var kveikt í þremur bifreiðum
Sást víða í Breiðholti Lögregla og slökkvilið voru fljót á vettvang í morgun en þrjár bifreiðir gjöreyðilögðust í íkveikjunni.

Fylltu bensínbrúsa
Fylltu bensínbrúsa Vitni sem var staddur á bensínstöðinni segir þrjá menn hafa fyllt á tvo bensínbrúsa og skömmu síðar hafi sést reykjarmökkur yfir Breiðholtinu.

Tveir menn voru handteknir á sjötta tímanum í morgun grunaðir um að hafa kveikt í þremur bifreiðum í Breiðholti.

Samkvæmt fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru þeir nú vistaðir í fangageymslu en heimildir Stundarinnar herma að mennirnir hafi verið þrír.

Samkvæmt sömu heimildum komu umræddir menn inn á bensínstöð Skeljungs við Breiðholtsbraut um klukkan sex í morgun, fylltu á tvo bensínbrúsa og skömmu síðar sást reykjarmökkur í nærliggjandi hverfi. Vitni segja þrjár bifreiðir hafa gjöreyðilagst í íkveikjunni en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um málið hjá lögreglunni.

Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar af íbúa í Breiðholti sem hafði samband við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár