Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel

Í sveit­ar­fé­lag­inu Garði stend­ur stórt og mik­ið en tómt hús sem áð­ur hýsti hjúkr­un­ar­heim­il­ið Garð­vang. Áhugi er fyr­ir því að breyta hús­inu í gisti­heim­ili en ákvæði í deili­skipu­lagi stend­ur í veg­in­um. Á með­an bygg­ir einn af bæj­ar­full­trú­um í meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar hót­el úti við Garðskaga. Hús­ið er í eigu fjög­urra sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­nesj­um og deila þau nú um fram­tíð þess.

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel
Garðvangur Hið gamla hjúkrunarheimili stendur nú autt og er ekkert nema kostnaður fyrir sveitarfélögin fjögur sem eru Reykjanesbær, Garður, Vogar og Sandgerði. Mynd: AMG

Ákvæði í deiliskipulagi sveitarfélagsins Garðs kemur í veg fyrir sölu á Garðbraut 85, rúmlega 1400 fermetra fasteign, sem áður hýsti hjúkrunarheimilið Garðvang. Ákvæðin snúa að notkun lóðarinnar sem, samkvæmt núverandi aðalskipulagi, gerir aðeins ráð fyrir opinberri starfsemi. Hjúkrunarheimilinu var lokað árið 2014, á sama tíma og nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili við Nesvelli í Reykjanesbæ var tekið í notkun en það er rekið af Hrafnistu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár