Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Hann hótar að drepa okkur í svefni“

Unn­ur Helga Snorra­dótt­ir seg­ir að hef­ur misst al­gjöra trú á kerf­inu. Hún og fjöl­skylda henn­ar eru í gísl­ingu elsta son­ar­ins sem er að klára tí­unda bekk í grunn­skóla. Hann glím­ir með­al ann­ars við flókna þroska­veik­leika og á erfitt með að stjórna skapi sínu. Úr­ræð­in eru svo gott sem eng­in.

„Hann hótar að drepa okkur í svefni“
Fjölskyldan Unnur Helga Snorradóttir ásamt Auðunni (16), Þórunni Kolbrúnu (14), Bergþóru Sif (11) og eiginmanni sínum Árna Grétari. Með á myndinni er einnig fjölskylduhundurinn Brúnó. Mynd: Úr einkasafni

„Hann hefur átt erfitt með að stjórna skapi sínu frá sjö ára aldri,“ segir Unnur Helga Snorradóttir, sem þann 24. janúar árið 2000 fæddi tvíbura eftir aðeins 26. vikna meðgöngu. Annar tvíburinn fæddist andvana en hinn, fallegur ljóshærður drengur, var skírður Auðunn.

Í dag, rúmum sextán árum seinna, er Unni Helgu, eiginmanni hennar og tveimur dætrum á aldrinum 11 og 14 ára, haldið í gíslingu af frumburði hennar. Auðunn glímir við margþættan vanda, meðal annars flogaveiki og alvarlega þráhyggju- og áráttuhegðun sem hefur leitt til alvarlegs ofbeldis af hans hálfu. Ofbeldis sem hefur orðið alvarlegra með hverju árinu.

Auðunn
Auðunn Móðir hans segir kerfið hafa brugðist og eftir standi fjölskyldan úrræðalaus.

Færður í verndað umhverfi

„Hann fæddist með CP-fötlun sem er spastísk heftarlömun sem veldur meðal annars erfiðleikum í hreyfingu en hann notar til að mynda nánast ekkert vinstri höndina. Fyrir skólagöngu fór hann í greiningu og þar sýndi hann málþroska á mörkum tornæmis og flókna þroskaveikleika,“ segir Unnur Helga og bætir við að hún hafi tekið eftir miklum skapsveiflum frá því hann byrjaði í grunnskóla.

„Ég veit hreinlega ekki hvar við værum stödd ef við hefðum ekki fólkið frá Öspinni og stjórnendur Njarðvíkurskóla.“

„Þegar hann var níu ára þá drukknaði hann næstum því. Hann fannst á botni sundlaugar í sumarbúðum sem hann fór í en talið var að hann hafi fengið flogakast. Eftir það var hann greindur með flogaveiki. Líf hans hefur því einkennst mikið af læknaheimsóknum, spítalavistunum, iðju- og sjúkraþjálfun,“ segir hún. 

„Hann byrjaði skólagöngu sína í Akurskóla í Reykjanesbæ og þar var ýmislegt reynt en ekkert virkaði. Það var því ákveðið að hann færi í svokallað verndað umhverfi, Öspina við Njarðvíkurskóla, en þar hefur starfsfólk haldið vel utan um hann og reynt að að mæta öllum hans þörfum,“ segir Unnur Helga.

Skólinn þurfti aðstoð lögreglu

Öspin er sérstök deild innan Njarðvíkurskóla sem er ætluð þroskaskertum og fötluðum nemendum en þar starfa kennarar, þroskaþjálfarar og stuðningsfulltrúar.

„Hann er í mjög sértæku námsefni sem alltaf er verið að reyna að bæta fyrir hann. Ég veit hreinlega ekki hvar við værum stödd ef við hefðum ekki fólkið frá Öspinni og stjórnendur Njarðvíkurskóla sem vilja allt fyrir okkur gera en hann Auðunn er að klára 10. bekk núna

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
1
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
6
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár