Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fangar á Vernd geta flogið á milli landa án þess að brjóta lög

Eng­ar regl­ur eða lög eru í gildi um ferða­lög fanga sem fá að afplána á Vernd. Um helg­ar gætu því fjáð­ir fang­ar flog­ið með einka­þotu til London að morgni laug­ar­dags og flog­ið aft­ur heim til Ís­lands að kvöldi til, svo lengi sem þeir séu komn­ir inn á Vernd fyr­ir 21:00.

Fangar á Vernd geta flogið á milli landa án þess að brjóta lög
París Fjáðir fangar gætu flogið landa á milli án þess að brjóta lög og reglur er varðar útivistartíma á Vernd. Slíkt frelsi býðst þó ekki öllum enda fæstir fangar sem hafa efni á slíku. Mynd: Shutterstock

Ólafur Ólafsson, aðaleigandi Samskipa sem afplánar nú dóm á Vernd, var um borð í þyrlunni sem brotlenti í gærkvöldi suður af Nesjavallavirkjun rétt fyrir átta í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Stundarinnar er Ólafur fyrsti fanginn á Íslandi sem ferðast hefur með eigin loftfari yfir landinu á meðan hann afplánar dóm á Vernd.

Páll Winkel
Páll Winkel Fangelsismálastjóri segir reglur um útivistartíma skýrar en viðurkennir að engin lög eða reglur séu í gildi um ferðalög fanga út fyrir landsteinanna.

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir í samtali við Stundina að reglurnar séu mjög einfaldar. Fangar þurfi að skila sér á tilsettum tíma á áfangaheimili Verndar.

„Um helgar og á helgidögum sjá menn alfarið um sig sjálfir og ekki er gerð krafa um að menn séu í vinnu eða námi þannig að þeir hafa frjálsan tíma um helgar. Flestir nýta þann tíma til að vera með fjölskyldu og vinum en þetta er gert svo fangar geti aðlagast samfélaginu á ný, hægt og rólega,“ sagði Páll.

„Um helgar og á helgidögum sjá menn alfarið um sig sjálfir og ekki er gerð krafa um að menn séu í vinnu eða námi þannig að þeir hafa frjálsan tíma um helgar.“

Samkvæmt reglum um afplánun á Vernd þá eru fangar frjálsir ferða sinna frá 07:00 til 21:00 hverja einustu helgi.

Nýr raunveruleiki blasir við

Samkvæmt heimildum Stundarinnar er það nú rætt hjá hinu opinbera og fangelsismálayfirvöldum hér á landi að bæta við lögum og reglum um þennan frítíma sem föngum gefst um helgar. Það hafi ekki komið fyrir áður að fangar hafi átt eða haft aðgang að loftförum og því sé þetta nýr raunveruleiki sem blasi við hér á landi. Samkvæmt sömu heimildum er í raun ekkert í lögum eða reglum um vistun á Vernd sem bannar föngum að fljúga landa á milli svo lengi sem þeir virða útivistartíma.

Þyrluferðir Ólafs vöktu athygli yfirvalda

Þannig gætu fjáðir fangar flogið að morgni laugardags til London, Parísar, Róm eða í raun hvert í heiminum sem er svo lengi sem þeir séu komnir aftur á áfangaheimilið fyrir klukkan 21:00. Samkvæmt sömu heimildum Stundarinnar voru það fréttir af ferðalögum Ólafs Ólafssonar og þyrlu hans sem vöktu áhuga manna á þessum reglum eða réttara sagt regluleysi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár