Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Kristján Skúli: Sérhæfð brjóstamiðstöð forsenda þess að fá fleiri lækna heim
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kristján Skúli: Sér­hæfð brjóstamið­stöð for­senda þess að fá fleiri lækna heim

Kristján Skúli Ás­geirs­son, brjósta­skurð­lækn­ir, tel­ur að hægt sé að auka fram­leiðni í brjósta­skurð­lækn­ing­um og minnka kostn­að rík­is­ins. Hann seg­ir enga fjár­festa koma að Brjóstamið­stöð­inni en í bréfi til heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að líf­eyr­is­sjóð­ir muni leggja 210 millj­ón­ir til verk­efn­is­ins.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.
Mótmælir þöggun í kjölfar læknamistaka
Úttekt

Mót­mæl­ir þögg­un í kjöl­far læknam­istaka

Auð­björg Reyn­is­dótt­ir missti son sinn vegna mistaka á bráða­mót­töku barna. Hún vill opna um­ræð­una um mis­tök í heil­brigðis­kerf­inu og þögg­un Land­læknisembætt­is­ins á erf­ið­um mál­um. Auð­björg berst fyr­ir stofn­un um­boðs­manns sjúk­linga og gagn­sæi í rann­sókn­um á mis­tök­um. Eng­inn tals­mað­ur sjúk­linga er í starfs­hópi um al­var­leg at­vik í heil­brigð­is­þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu