Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Telja Háskólann á Bifröst ljúga að nemendum
Fréttir

Telja Há­skól­ann á Bif­röst ljúga að nem­end­um

Hjalti Thom­as Houe og Sól­rún Fönn Þórð­ar­dótt­ir segja skól­ann hafa full­viss­að sig um að Há­skólag­átt­in myndi veita þeim inn­göngu í Há­skóla Ís­lands. Sviðs­stjóri kennslu­sviðs Há­skóla Ís­lands seg­ir nám­ið ekki veita rétt til náms við skól­ann. Hægt sé að sækja um und­an­þágu en fá­ar deild­ir veiti hana. Skól­inn neit­ar að end­ur­greiða inn­rit­un­ar­gjöld.
Rekin úr skólanum í kjölfar áfalla
Viðtal

Rek­in úr skól­an­um í kjöl­far áfalla

Kristjönu R. El­ín­ar­dótt­ur var vís­að úr námi í MK eft­ir tvö svip­leg frá­föll í fjöl­skyld­unni. Hún seg­ir skóla­yf­ir­völd ekki hafa tek­ið nægi­legt til­lit til erfiðra að­stæðna sinna og að það skipti hana öllu máli að fá að ljúka námi. Skóla­meist­ari seg­ir að þeg­ar um al­var­leg mál sé að ræða taki skól­inn til­lit til þess í eina til tvær ann­ir.
Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum
ViðtalFlóttamenn

Gott for­dæmi Ís­lend­inga gæti breytt heim­in­um

Jelena Schally þekk­ir það að vera á flótta. Ár­ið 1995 varð fjöl­skylda henn­ar að flýja heim­ili sitt í Króa­tíu vegna stríðs­átaka og ári síð­ar var hún með­al þeirra þrjá­tíu flótta­manna sem Ísa­fjörð­ur tók á móti, fyrst sveit­ar­fé­laga. Jelena seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að flótta­fólk frá öðr­um heims­hlut­um muni ekki segja skil­ið við gildi sín og menn­ingu. Ís­lend­ing­ar þurfi að veita fólki frelsi til að leggja rækt við sín­ar hefð­ir.
„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“
ViðtalFlóttamenn

„Ég trúði því ekki að við fengj­um að búa þarna“

Ís­lend­ing­ar hafa tek­ið á móti 549 flótta­mönn­um frá því fyrstu flótta­menn­irn­ir komu hing­að til lands frá Ung­verjalandi ár­ið 1956. Flest­ir hafa kom­ið frá Balk­anskag­an­um. Að auki hafa 700 manns sótt um hæli hér á landi frá ár­inu 2008 og bú­ist er við að met­fjöldi hæl­is­leit­enda komi hing­að til lands á þessu ári, eða á bil­inu 200 til 250. Á síð­ast­liðn­um fjór­um ár­um hef­ur hins veg­ar ein­ung­is 49 ver­ið veitt hæli. Að baki hverri tölu eru mann­eskja. Hér er saga Bilj­önu Bolob­an.
Einstaklingar bjóða fram föt, húsgögn, fóstur, fæði og húsaskjól fyrir flóttafólk
FréttirFlóttamenn

Ein­stak­ling­ar bjóða fram föt, hús­gögn, fóst­ur, fæði og húsa­skjól fyr­ir flótta­fólk

Al­menn­ir borg­ar­ar hafa tek­ið sig sam­an og bjóða flótta­mönn­um hjálp. Bryn­dís Björg­vins­dótt­ir, rit­höf­und­ur, seg­ir fólk kom­ið með nóg af hæg­um við­brögð­um við neyð flótta­manna. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skráð sig á við­burð þar sem stjórn­völd eru hvött til að taka við fleira flótta­fólki.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu