Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára

Icelanda­ir ræð­ur ekki flug­freyj­ur eða flug­þjóna sem eru eldri en 35 ára. Til­gang­ur­inn er að halda jafnri ald­urs­dreif­ingu, seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Icelanda­ir. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir æsku­dýrk­un al­geng­ari í kvenna­stétt­um.

Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára

Icelandair ræður ekki flugfreyjur eða flugþjóna sem eru eldri en 35 til starfa hjá flugfélaginu. Kvennablaðið greindi frá þessu í gær. Í fréttinni er jafnframt birt bréf þar sem umsækjanda í starf flugfreyju/flugþjóns er hafnað á grundvelli þess að hann uppfyllir ekki þann aldursramma sem getið var um í auglýsingunni, en í henni stóð að umsækjendur skyldu vera fæddir árið 1980 eða síðar. Ljóst er að aldurstakmarkið á við karla jafnt sem konur. 

„Við höfum ákveðin aldursmörk, líkt og gert hefur verið við ráðningar undanfarin ár, til þess að halda nokkuð jafnri aldursdreifingu í þessum fjölmenna hópi. Mörg hundruð flugfreyja og flugþjóna okkar eru að sjálfsögðu fædd fyrir 1980 og hafa mikla og góða reynslu til að miðla til þeirra yngri,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Markmiðið að yngja í flugfreyjuhópnum

Árið 2011 greindi Vísir frá því að nýjar flugfreyjur hjá Icelandair mættu ekki vera eldri en 30 ára. Líkt og í dag var markmiðið að yngja í flugfreyjuhópnum. Sama ár ræddi DV við Jenney Sigrúnu Halldórsdóttur, 38 ára gamla konu, sem hafði nýverið lokið tveggja anna flugþjónustunámi í Flugakademíu Keilis. Hún komst hins vegar að því, áður en hún tók lokapróf hjá Icelandair, að hún væri of gömul til að fá vinnu út á námið. 

Sjá einnig: Salka Sól vill ekki skylda flugfreyjur til að vera í hælaskóm

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði, segir algengara í hefðbundnum kvennastéttum að leitast sé við að ráða ungar konur, fremur en þær eldri. Konur séu í yfirgnæfandi meirihluta hlutgerðar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár