Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára

Icelanda­ir ræð­ur ekki flug­freyj­ur eða flug­þjóna sem eru eldri en 35 ára. Til­gang­ur­inn er að halda jafnri ald­urs­dreif­ingu, seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Icelanda­ir. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir æsku­dýrk­un al­geng­ari í kvenna­stétt­um.

Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára

Icelandair ræður ekki flugfreyjur eða flugþjóna sem eru eldri en 35 til starfa hjá flugfélaginu. Kvennablaðið greindi frá þessu í gær. Í fréttinni er jafnframt birt bréf þar sem umsækjanda í starf flugfreyju/flugþjóns er hafnað á grundvelli þess að hann uppfyllir ekki þann aldursramma sem getið var um í auglýsingunni, en í henni stóð að umsækjendur skyldu vera fæddir árið 1980 eða síðar. Ljóst er að aldurstakmarkið á við karla jafnt sem konur. 

„Við höfum ákveðin aldursmörk, líkt og gert hefur verið við ráðningar undanfarin ár, til þess að halda nokkuð jafnri aldursdreifingu í þessum fjölmenna hópi. Mörg hundruð flugfreyja og flugþjóna okkar eru að sjálfsögðu fædd fyrir 1980 og hafa mikla og góða reynslu til að miðla til þeirra yngri,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Markmiðið að yngja í flugfreyjuhópnum

Árið 2011 greindi Vísir frá því að nýjar flugfreyjur hjá Icelandair mættu ekki vera eldri en 30 ára. Líkt og í dag var markmiðið að yngja í flugfreyjuhópnum. Sama ár ræddi DV við Jenney Sigrúnu Halldórsdóttur, 38 ára gamla konu, sem hafði nýverið lokið tveggja anna flugþjónustunámi í Flugakademíu Keilis. Hún komst hins vegar að því, áður en hún tók lokapróf hjá Icelandair, að hún væri of gömul til að fá vinnu út á námið. 

Sjá einnig: Salka Sól vill ekki skylda flugfreyjur til að vera í hælaskóm

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði, segir algengara í hefðbundnum kvennastéttum að leitast sé við að ráða ungar konur, fremur en þær eldri. Konur séu í yfirgnæfandi meirihluta hlutgerðar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár