Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst

Þrír voru á vakt í stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar og rúm­lega fimm hundruð bát­ar á sjó þeg­ar Jón Há­kon BA-060 fórst. Einn mað­ur lést þeg­ar hon­um hvolfdi ut­an við Ísa­fjarð­ar­djúp í síð­ustu viku.

Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst
Við minni Ísafjarðardjúps Fiskibáturinn Jón Hákon sökk skammt vestur af Aðalvík við minni Ísafjarðardjúps. Hér sést smábátur vestan við slysstaðinn. Mynd: Stundin

Landhelgisgæslan beið í hálftíma frá því viðvörun barst um að Jón Hákon BA-060 hefði hætt að senda tilkynningar og þar til hafist var handa við að reyna að ná sambandi við áhöfnina. Tíu mínútum síðar var nærstaddur bátur, Mardís, beðinn um grennslast fyrir um bátinn, en bátnum hafði hvolft minnst 40 mínútum fyrr. 

„Í því símtali kom fljótlega í ljós að skipverjar á bátnum sáu til Jóns Hákons og að eitthvað bjátaði á. Einnig að báturinn hefði sett á fulla ferð í átt að Jóni Hákoni. Skipverjar bátsins voru beðnir um að kalla til nærstaddra báta og biðja þá um að koma einnig til aðstoðar,“ segir Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslu Íslands, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár