Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst

Þrír voru á vakt í stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar og rúm­lega fimm hundruð bát­ar á sjó þeg­ar Jón Há­kon BA-060 fórst. Einn mað­ur lést þeg­ar hon­um hvolfdi ut­an við Ísa­fjarð­ar­djúp í síð­ustu viku.

Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst
Við minni Ísafjarðardjúps Fiskibáturinn Jón Hákon sökk skammt vestur af Aðalvík við minni Ísafjarðardjúps. Hér sést smábátur vestan við slysstaðinn. Mynd: Stundin

Landhelgisgæslan beið í hálftíma frá því viðvörun barst um að Jón Hákon BA-060 hefði hætt að senda tilkynningar og þar til hafist var handa við að reyna að ná sambandi við áhöfnina. Tíu mínútum síðar var nærstaddur bátur, Mardís, beðinn um grennslast fyrir um bátinn, en bátnum hafði hvolft minnst 40 mínútum fyrr. 

„Í því símtali kom fljótlega í ljós að skipverjar á bátnum sáu til Jóns Hákons og að eitthvað bjátaði á. Einnig að báturinn hefði sett á fulla ferð í átt að Jóni Hákoni. Skipverjar bátsins voru beðnir um að kalla til nærstaddra báta og biðja þá um að koma einnig til aðstoðar,“ segir Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslu Íslands, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár