Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst

Þrír voru á vakt í stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar og rúm­lega fimm hundruð bát­ar á sjó þeg­ar Jón Há­kon BA-060 fórst. Einn mað­ur lést þeg­ar hon­um hvolfdi ut­an við Ísa­fjarð­ar­djúp í síð­ustu viku.

Sjóslysið fyrir vestan: Biðu í hálftíma eftir að viðvörun barst
Við minni Ísafjarðardjúps Fiskibáturinn Jón Hákon sökk skammt vestur af Aðalvík við minni Ísafjarðardjúps. Hér sést smábátur vestan við slysstaðinn. Mynd: Stundin

Landhelgisgæslan beið í hálftíma frá því viðvörun barst um að Jón Hákon BA-060 hefði hætt að senda tilkynningar og þar til hafist var handa við að reyna að ná sambandi við áhöfnina. Tíu mínútum síðar var nærstaddur bátur, Mardís, beðinn um grennslast fyrir um bátinn, en bátnum hafði hvolft minnst 40 mínútum fyrr. 

„Í því símtali kom fljótlega í ljós að skipverjar á bátnum sáu til Jóns Hákons og að eitthvað bjátaði á. Einnig að báturinn hefði sett á fulla ferð í átt að Jóni Hákoni. Skipverjar bátsins voru beðnir um að kalla til nærstaddra báta og biðja þá um að koma einnig til aðstoðar,“ segir Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslu Íslands, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár