Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst
Fréttir

Sig­mund­ur ásak­ar blaða­menn: Tekju­lág­ir fá samt minnst

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir skuldanið­ur­fell­ing­ar leiða til „tekju­jöfn­un­ar“ og sak­ar blaða­menn Frétta­blaðs­ins um að vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Tekju­lægstu 20 pró­sent­in fá að­eins 13 pró­sent af því skatt­fé sem var­ið er í að­gerð­irn­ar. Tekju­hæstu 20 pró­sent­in fá hins veg­ar 29 pró­sent af heild­ar­upp­hæð­inni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu