Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Það sem Sigmundur Davíð gerði áður en hann hætti
Fréttir

Það sem Sig­mund­ur Dav­íð gerði áð­ur en hann hætti

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra byrj­aði dag­inn á yf­ir­lýs­ing­um um að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið héngi ekki á blá­þræði, fór síð­an á fund for­seta Ís­lands þar sem hann ósk­aði eft­ir heim­ild til að rjúfa þing en ákvað svo að hætta. Hér er tíma­lína yf­ir helstu at­riði í þess­um við­burð­ar­ríka degi for­sæt­is­ráð­herra.
Vopnaður lögreglumaður keypti sér samloku
FréttirLögregla og valdstjórn

Vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku

Lög­reglu­þjónn var með skamm­byssu í belt­inu á með­an hann keypti sér að borða á veit­inga­stað á Lauga­veg­in­um um helg­ina. Starfs­mað­ur seg­ir að sér hafi ver­ið mjög brugð­ið og sendi fyr­ir­spurn á Lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna máls­ins. Stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir eng­ar fast­ar regl­ur í gildi um vopna­burð lög­reglu­manna í mat­máls­tím­um. At­vik­ið er til at­hug­un­ar hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár