Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Norskur blaðamaður: „Mjög skrítið“ að siga lögreglunni á blaðamenn

Blaða­menn Af­ten­posten reyndu að ná tali af Sig­mundi Dav­íð í gær þeg­ar sér­sveit­in var köll­uð á svæð­ið. „Stærsta frétt­in í Nor­egi í dag,“ seg­ir Øy­vind Nor­dli í sam­tali við Stund­ina.

Norskur blaðamaður: „Mjög skrítið“ að siga lögreglunni á blaðamenn
Øyvind Nordli „Mér fannst mjög skrítið að hringja í lögregluna,“ segir norski blaðamaðurinn Øyvind Nordli sem reyndi að ná tali af forsætisráðherra í gær. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Norski blaðamaðurinn Øyvind Nordli reyndi að ná tali af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra fyrir utan heimili hans í gær þegar sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð á svæðið. „Við vorum þarna fyrir utan að leita viðbragða við fréttaskýringaþættinum sem yrði sýndur síðar um daginn í fjölmiðlum,“ Øyvind í samtali við Stundina. „Þess vegna ákváðum við að fara heim til hans. Þegar við vorum á leiðinni þangað sáum við hann, eiginkonu hans og dóttur þeirra keyra að húsinu. Þau lögðu bílnum við húsið og þá tókum við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár