Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Norskur blaðamaður: „Mjög skrítið“ að siga lögreglunni á blaðamenn

Blaða­menn Af­ten­posten reyndu að ná tali af Sig­mundi Dav­íð í gær þeg­ar sér­sveit­in var köll­uð á svæð­ið. „Stærsta frétt­in í Nor­egi í dag,“ seg­ir Øy­vind Nor­dli í sam­tali við Stund­ina.

Norskur blaðamaður: „Mjög skrítið“ að siga lögreglunni á blaðamenn
Øyvind Nordli „Mér fannst mjög skrítið að hringja í lögregluna,“ segir norski blaðamaðurinn Øyvind Nordli sem reyndi að ná tali af forsætisráðherra í gær. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Norski blaðamaðurinn Øyvind Nordli reyndi að ná tali af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra fyrir utan heimili hans í gær þegar sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð á svæðið. „Við vorum þarna fyrir utan að leita viðbragða við fréttaskýringaþættinum sem yrði sýndur síðar um daginn í fjölmiðlum,“ Øyvind í samtali við Stundina. „Þess vegna ákváðum við að fara heim til hans. Þegar við vorum á leiðinni þangað sáum við hann, eiginkonu hans og dóttur þeirra keyra að húsinu. Þau lögðu bílnum við húsið og þá tókum við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár