Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Ugluspegill þjóðar
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Uglu­speg­ill þjóð­ar

Fátt höfð­ar jafn mik­ið til skyldu­rækni minn­ar og veð­ur­barn­ir út­lend­ing­ar, skjálf­andi úti í veg­arkanti með þung­ar tösk­ur á bak­inu og þum­alputt­ana upp í loft­ið. Það er virki­lega að­dá­un­ar­vert að kjósa sér fús­lega ferða­máta þar sem þú treyst­ir ein­göngu á góð­mennsku annarra til þess að kom­ast leið­ar þinn­ar. Í að­dá­un minni finn ég mig knúna til að hleypa þess­um auð­mjúku gest­um...
Veitti kunningja yfirdrátt en lagði inn á sjálfan sig
Fréttir

Veitti kunn­ingja yf­ir­drátt en lagði inn á sjálf­an sig

Júlí­us Hólm Bald­vins­son leigu­bíl­stjóri sit­ur uppi með tæp­an fimm millj­óna króna yf­ir­drátt sem fyrr­ver­andi úti­bús­stjóri Spari­sjóðs Vest­mann­eyja á Sel­fossi lagði inn á sjálf­an sig. Úti­bús­stjór­inn fyrr­ver­andi, sem grun­að­ur er um nokk­urra millj­óna króna fjár­drátt í bank­an­um, við­ur­kenn­ir að hafa ekki stað­ið við sinn hluta samn­ings­ins. Júlí­us hef­ur kært mál­ið til lög­reglu.
Feðraveldið í frystihúsinu
Úttekt

Feðra­veld­ið í frysti­hús­inu

Tölu­verð ólga hef­ur ver­ið með­al starfs­fólks í frysti­húsi Loðnu­vinnsl­unn­ar á Fá­skrúðs­firði síð­ustu vik­ur. Ung kona skrif­aði grein í hér­aðs­fréttamið­il Aust­ur­lands þar sem hún lýsti langvar­andi kyn­bundnu áreiti í ónafn­greindu frysti­húsi fyr­ir aust­an, en jafn­vel þótt hvorki bæj­ar­fé­lag né ger­andi hafi ver­ið nefnd í grein­inni varð öll­um á Fá­skrúðs­firði ljóst um hvern væri að ræða. Stjórn­end­ur Loðnu­vinnsl­unn­ar brugð­ust strax við og réðu tvo sál­fræð­inga til að ræða við starfs­fólk og vinna að­gerðaráætl­un til að bregð­ast við ástand­inu. Engu að síð­ur ótt­ast starfs­fólk að ekk­ert muni breyt­ast, mál­ið verði kæft enn einu sinni og mað­ur­inn fái að halda upp­tekn­um hætti. Hon­um var ekki vik­ið úr starfi á með­an at­hug­un­in fór fram.
Nýtir ofbeldisreynsluna í listinni
Viðtal

Nýt­ir of­beld­is­reynsl­una í list­inni

Guð­rún Bjarna­dótt­ir leik­kona sagði frá minn­ing­um sín­um um of­beld­is­sam­band í ein­lægri grein fyr­ir um einu og hálfu ári síð­an. Hún tók með­vit­aða ákvörð­un um að veita eng­in við­töl í kjöl­far birt­ing­ar­inn­ar en von­aði að grein­in myndi vekja sam­fé­lag­ið til um­hugs­un­ar um of­beldi í nán­um sam­bönd­um. Næsta skref sé að tala um of­beld­is­menn­ina sjálfa og seg­ir Guð­rún mik­il­vægt að sam­fé­lag­ið for­dæmi þá ekki, held­ur rétti þeim hjálp­ar­hönd. Nú not­ar hún list­ina til að opna um­ræð­una enn frek­ar um eitt fald­asta sam­fé­lags­mein okk­ar tíma – of­beldi inn­an veggja heim­il­is­ins.
Sigmundur Davíð: „Aðdragandi viðtalsins hafði byggst á ósannindum og tilgangurinn verið sá að leiða mig í gildru“
FréttirWintris-málið

Sig­mund­ur Dav­íð: „Að­drag­andi við­tals­ins hafði byggst á ósann­ind­um og til­gang­ur­inn ver­ið sá að leiða mig í gildru“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sendi flokks­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins bréf í dag þar sem hann seg­ir með­al ann­ars að við­tal Upp­drag granskn­ing hafi ver­ið hann­að til að láta hann líta illa út. Hann er nú kom­inn í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um.

Mest lesið undanfarið ár