Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Grátur sonarins stöðvaði sjálfsvígið
Viðtal

Grát­ur son­ar­ins stöðv­aði sjálfs­víg­ið

Tíu dög­um fyr­ir síð­ustu jól tók Kristian Guttesen ákvörð­un um að deyja. Hann var kom­inn á enda­stöð. Hann sendi eig­in­konu sinni skila­boð og sagði henni frá ætl­un­ar­verki sínu, kynnti sér hvernig best væri að hnýta heng­ing­ar­hnút og var að leita sér að krók þeg­ar rónni var rask­að. Rúm­lega árs­gam­all son­ur hans vakn­aði af síð­deg­islúrn­um og skyndi­lega breytt­ust að­stæð­ur.
Gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir skort á samráði: Samráðsnefnd ekki með í ráðum
FréttirGjaldeyrishöft

Gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir skort á sam­ráði: Sam­ráð­s­nefnd ekki með í ráð­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir gagn­rýn­ir stjórn­ar­meiri­hlut­ann fyr­ir skort á sam­ráði við gerð af­l­andskrónu­frum­varps Bjarna Bene­dikts­son­ar. Hún seg­ir ólík­legt að gjald­eyr­is­höft verði af­num­in fyr­ir kosn­ing­ar í haust. „Stað­reynd­in er sú að frum­varp­ið mun ekki aflétta höft­um af ís­lensk­um al­menn­ingi, fyr­ir­tækj­um og líf­eyr­is­sjóð­um og enn ligg­ur ekki fyr­ir hvenær það verð­ur gert.“
Fátæku börnin
Úttekt

Fá­tæku börn­in

Sautján ára stúlka sem býr við sára fá­tækt seg­ist finna fyr­ir for­dóm­um frá jafn­öldr­um vegna að­stæðna henn­ar. Hún á að­eins eitt par af skóm og göt­ótt föt. Sam­kvæmt skýrslu UNICEF má gera ráð fyr­ir að 6.100 börn líði skort hvað varð­ar fæði, klæði og hús­næði hér á landi. Þar af líða tæp­lega 1.600 börn veru­leg­an skort. Barna­fá­tækt staf­ar af því að for­eldr­ar hafa ekki fram­færslu sem dug­ar til að mæta grunn­þörf­um barna sinna – og þar standa líf­eyr­is­þeg­ar verst. Erf­ið­ur hús­næð­is­mark­að­ur set­ur einnig stórt strik í reikn­ing­inn en meg­in­þorri ör­orku­líf­eyr­is­þega býr við íþyngj­andi hús­næð­is­kostn­að og flest­ir eru á leigu­mark­aði. Stund­in ræddi við ein­stæð­ar mæð­ur á ör­orku­líf­eyri um bar­átt­una við að tryggja börn­um þeirra áhyggju­lausa æsku.
Mistökin eru leið til þroska
ViðtalForsetakosningar 2016

Mis­tök­in eru leið til þroska

Halla Tóm­as­dótt­ir er eina kon­an með telj­an­legt fylgi af fram­bjóð­end­um til for­seta Ís­lands, en hún mæld­ist með tæp­lega níu pró­senta fylgi í ný­legri könn­un MMR. Hún seg­ir mik­il­vægt að kon­ur þori að bjóða sig fram í for­ystu­stöð­ur í sam­fé­lag­inu og hyggst setja siða­regl­ur fyr­ir for­seta­embætt­ið nái hún kjöri. Halla ræð­ir hér um sýn sína á for­seta­embætt­ið, for­tíð sína í við­skipta­líf­inu og föð­ur­missinn sem setti líf­ið í sam­hengi í miðju efna­hags­hruni.
Donald Trump sagður ógna heimsfriði
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Don­ald Trump sagð­ur ógna heims­friði

Nú er orð­ið ljóst að Trump verð­ur fram­bjóð­andi Re­públi­kana­flokks­ins í for­seta­kosn­ing­um Banda­ríkj­anna í haust, þrátt fyr­ir að fjöl­marg­ir stjórn­mála­menn og -skýrend­ur hafi stig­ið fram og var­að við því að það yrði al­var­leg ógn við heims­frið­inn að kjósa Trump sem for­seta. Trump tal­ar í frös­um og það virð­ist fara í taug­arn­ar á hon­um ef hann er beð­inn um inni­hald. Á með­an...

Mest lesið undanfarið ár