Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
FréttirFlóttamenn

Út­varps­stjóri sak­ar hæl­is­leit­end­ur um tengsl við IS­IS

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri hjá Út­varpi Sögu full­yrð­ir að Ali Nas­ir og Maj­ed, hæl­is­leit­end­ur frá Ír­ak, sem dregn­ir voru út úr Laug­ar­nes­kirkju, liggi und­ir grun um að vera í „und­ir­bún­ingi fyr­ir IS­IS sam­tök­in hér á Ís­landi“. Hún vill að séra Krist­ínu Þór­unni Tóm­as­dótt­ur verði vik­ið úr starfi og hvet­ur lög­reglu til að kæra prest­ana, og bisk­up, fyr­ir að trufla störf lög­regl­unn­ar.
Stelpurnar sem æfðu með strákunum
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Stelp­urn­ar sem æfðu með strák­un­um

Með sigri í kvöld get­ur ís­lenska karla­lands­lið­ið jafn­að ár­ang­ur kvenna­lands­liðs­ins á EM. Jafn­að hann. Með sigri. Því fyr­ir ein­ung­is þrem­ur ár­um komst kvenna­lands­lið­ið í átta liða úr­slit á EM eft­ir fræk­inn sig­ur á Hol­lend­ing­um, sem áttu að heita sterk­ara lið­ið á vell­in­um. Lands­liðs­kon­an Dagný Brynj­ars­dótt­ir skor­aði eina mark leiks­ins eft­ir frá­bæra send­ingu frá Hall­beru Guðnýju Gísla­dótt­ur inn í teig­inn. Dagný...
Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Fylgi Viðreisnar ört vaxandi
Fréttir

Fylgi Við­reisn­ar ört vax­andi

Fylgi Við­reisn­ar hef­ur auk­ist jafnt og þétt á síð­ustu mán­uð­um og er nú kom­ið upp í 9,1 pró­sent. Lektor í stjórn­mála­fræði seg­ir pláss fyr­ir frjáls­lynd­an hægri­flokk sem muni að lík­ind­um stela fylgi frá Sjálf­stæð­is­flokki, Sam­fylk­ingu og Pír­öt­um. Við­reisn hyggst bjóða fram í öll­um kjör­dæm­um en enn er hins veg­ar með öllu óljóst hverj­ir munu leiða flokk­inn í kom­andi kosn­ing­um.
Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi
Fréttir

Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar at­vinnuletj­andi

Ell­en Calmon, formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands, seg­ir sjón­ar­mið líf­eyr­is­þega ekki hafa hlot­ið áheyrn í nefnd um end­ur­skoð­un laga um al­manna­trygg­ing­ar og ótt­ast af­leið­ing­arn­ar verði til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar að veru­leika. Frum­varp sem bygg­ist á til­lög­um nefnd­ar­inn­ar er í und­ir­bún­ingi hjá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu og verð­ur lagt fyr­ir Al­þingi fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Lagt er til að breyt­ing­arn­ar taki gildi um næstu ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár