Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fylgi Viðreisnar ört vaxandi

Fylgi Við­reisn­ar hef­ur auk­ist jafnt og þétt á síð­ustu mán­uð­um og er nú kom­ið upp í 9,1 pró­sent. Lektor í stjórn­mála­fræði seg­ir pláss fyr­ir frjáls­lynd­an hægri­flokk sem muni að lík­ind­um stela fylgi frá Sjálf­stæð­is­flokki, Sam­fylk­ingu og Pír­öt­um. Við­reisn hyggst bjóða fram í öll­um kjör­dæm­um en enn er hins veg­ar með öllu óljóst hverj­ir munu leiða flokk­inn í kom­andi kosn­ing­um.

Fylgi Viðreisnar ört vaxandi
Frá stofnfundi

Viðreisn, yngsti stjórnmálaflokkur landsins, mælist með 9,1 prósents fylgi einungis tveimur vikum eftir stofnfund flokksins og er samkvæmt skoðanakönnunum með meira fylgi en Samfylkingin. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir stefnumál flokksins greinilega falla kjósendum vel í geð. „Ég er mjög ánægður með hvað við höfum fengið góðar viðtökur miðað við hvað er stutt síðan við fórum af stað,“ segir Benedikt í samtali við Stundina. Aðdragandinn að stofnun flokksins hefur hins vegar verið langur en hópurinn spratt upp úr mótmælunum vorið 2014 við ákvörðun Gunnars Braga Sveinssonar, þáverandi utanríkisráðherra, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið án þess að spyrja hvorki þing né þjóð. Hópurinn að baki Viðreisn samanstendur að miklu leyti af fyrrverandi sjálfstæðismönnum, höllum undir Evrópusambandsaðild, og leggur meðal annars áherslu á að þjóðin fái strax að kjósa um hvort ljúka skuli viðræðum um fulla aðild að Evrópusambandinu.  

Pláss fyrir frjálslyndan hægriflokk

Hulda Þórisdóttir, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hélt erindi á stofnfundi Viðreisnar þann 24. maí síðastliðinn þar sem hún fór meðal annars yfir gögn úr skoðanakönnunum. „Það virðist vera 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár