Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Vinnur á kvöldin og um helgar samhliða leikskólastarfinu
Fréttir

Vinn­ur á kvöld­in og um helg­ar sam­hliða leik­skóla­starf­inu

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, ófag­lærð­ur leik­skóla­starfs­mað­ur til átta ára, fær ein­ung­is 240 þús­und krón­ur í út­borg­uð laun. Hún vinn­ur í versl­un á kvöld­in og um helg­ar til að drýgja tekj­urn­ar. Leik­skól­ar borg­ar­inn­ar standa frammi fyr­ir mik­illi mann­eklu og legg­ur Sól­veig til að borg­ar­full­trú­ar stígi inn í fag­lega starf­ið sem unn­ið er á leik­skól­um.
Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga
Fréttir

Fyrsti um­hverf­is­ráð­herr­ann seg­ir Ís­lend­inga til í að „böðl­ast á nátt­úr­unni“ fyr­ir pen­inga

Júlí­us Sól­nes, fyrsti ráð­herra um­hverf­is­mála, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ákvörð­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála um að stöðva fram­kvæmd­ir við lagn­ingu há­spennu­línu að Bakka yf­ir hraun sem nýt­ur vernd­ar sam­kvæmt nýj­um nátt­úru­vernd­ar­lög­um.
Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.
Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf
Menning

Nafn­laus hóp­ur gef­ur út­skrift­ar­nem­um „Þjóðarplág­una Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.
Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra
Fréttir

Rit­stjóri stað­reynda­vakt­ar Vís­inda­vefs­ins leið­rétti stað­reynda­villu ráð­herra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.
Eigendur Íslands græða milljarða á náttúruperlunum okkar
Úttekt

Eig­end­ur Ís­lands græða millj­arða á nátt­úruperl­un­um okk­ar

Gríð­ar­leg breyt­ing hef­ur orð­ið á ásýnd lands­ins með fjölg­un er­lendra ferða­manna. Nátt­úruperlurn­ar eru farn­ar að láta á sjá vegna átroðn­ings en á sama tíma sjá fjár­fest­ar auk­in tæki­færi í nátt­úr­unni. Sí­fellt fleiri land­eig­end­ur stefna á að taka gjald af þeim sem vilja sjá nátt­úr­una og í und­ir­bún­ingi er heil­mik­il upp­bygg­ing hót­ela og annarra mann­virkja á jörð­um við nokkr­ar af okk­ar feg­urstu perl­um.
Skuggahliðar ferðamennskunnar
ÚttektFerðaþjónusta

Skugga­hlið­ar ferða­mennsk­unn­ar

Tölu­vert færri Ís­lend­ing­ar kusu að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar mið­að við und­an­far­in ár. Fjölg­un er­lendra ferða­manna þrýst­ir upp verði og þá hef­ur átroðn­ing­ur á vin­sæl­um ferða­manna­stöð­um vald­ið því að sí­fellt fleiri krefjast gjalds af ferða­mönn­um sem vilja skoða ís­lenska nátt­úru. Þrátt fyr­ir að ferða­þjón­ust­an hafi skap­að fjöl­mörg störf er þess­ari nýju at­vinnu­grein með­al ann­ars hald­ið uppi af illa laun­uðu starfs­fólki og jafn­vel er­lend­um sjálf­boða­lið­um. Eru Ís­lend­ing­ar að verða lág­laun­að þjón­ustu­fólk fyr­ir lúx­us-ferða­menn á með­an ör­fá­ir, út­vald­ir, græða?

Mest lesið undanfarið ár