Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Full­trú­ar ASÍ, Verka­lýðs­fé­lags Snæ­fell­inga og lög­regla heim­sóttu Hót­el Fram­nes í Grund­ar­firði vegna gruns um að þar störf­uðu ólög­leg­ir starfs­menn. Tveir þeirra eru hæl­is­leit­end­ur frá Pak­ist­an. Eig­andi hót­els­ins seg­ir mál­ið mis­skiln­ing og byggt á for­dóm­um.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Hótel Framnes í Grundarfirði er til rannsóknar vegna gruns um að þar starfi ólöglegir starfsmenn. Leikur grunur á um að nokkrir starfsmenn hótelsins séu hvergi skráðir og jafnvel ekki með dvalar- eða atvinnuleyfi hér á landi. Tveir þeirra munu vera hælisleitendur frá Pakistan. Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, varaformaður MATVÍS og eftirlitsfulltrúi, segir þetta fyrsta málið sem kemur upp hjá félaginu þar sem sterkur grunur leikur á um að hælisleitendur starfi ólöglega í ferðaþjónustu hér á landi. Sigurkarl Bjartur Rúnarsson, nýr eigandi hótelsins, segir málið byggt á misskilningi og fordómum.

Hælisleitandi í heimsókn hjá vini sínum

Fimmtudaginn 30. júní síðastliðinn fóru fulltrúar ASÍ, ásamt fulltrúum Verkalýðsfélags Snæfellinga og lögreglu, á Hótel Framnes og leituðu svara um viðkomandi starfsmenn. „Við stóðum þá ekki að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár