Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Full­trú­ar ASÍ, Verka­lýðs­fé­lags Snæ­fell­inga og lög­regla heim­sóttu Hót­el Fram­nes í Grund­ar­firði vegna gruns um að þar störf­uðu ólög­leg­ir starfs­menn. Tveir þeirra eru hæl­is­leit­end­ur frá Pak­ist­an. Eig­andi hót­els­ins seg­ir mál­ið mis­skiln­ing og byggt á for­dóm­um.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Hótel Framnes í Grundarfirði er til rannsóknar vegna gruns um að þar starfi ólöglegir starfsmenn. Leikur grunur á um að nokkrir starfsmenn hótelsins séu hvergi skráðir og jafnvel ekki með dvalar- eða atvinnuleyfi hér á landi. Tveir þeirra munu vera hælisleitendur frá Pakistan. Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, varaformaður MATVÍS og eftirlitsfulltrúi, segir þetta fyrsta málið sem kemur upp hjá félaginu þar sem sterkur grunur leikur á um að hælisleitendur starfi ólöglega í ferðaþjónustu hér á landi. Sigurkarl Bjartur Rúnarsson, nýr eigandi hótelsins, segir málið byggt á misskilningi og fordómum.

Hælisleitandi í heimsókn hjá vini sínum

Fimmtudaginn 30. júní síðastliðinn fóru fulltrúar ASÍ, ásamt fulltrúum Verkalýðsfélags Snæfellinga og lögreglu, á Hótel Framnes og leituðu svara um viðkomandi starfsmenn. „Við stóðum þá ekki að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár