Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Í heimsókn á vinnustofu húsbóndans

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Eggert Pét­urs­son býr í fal­legu ein­býl­is­húsi við Eini­mel í Vest­ur­bæn­um. Heim­il­ið er bjart og hlý­legt, en vegg­ina prýða fjöl­mörg og fjöl­breytt lista­verk. Í kjall­ara húss­ins er að finna vinnu­stofu lista­manns­ins, sem á teikn­ing­um er ein­mitt merkt sem „vinnu­stofa hús­bónd­ans“.

Eggert tekur á móti okkur á björtum vordegi undir lok aprílmánaðar. Hríslurnar í garðinum rugga í kaldri golunni og bíða sumars. Gluggaveður.

„Passið ykkur, þetta er grimmi kötturinn. Ég er með tvo,“ segir Eggert um grábröndótta kisu, sem sniglast forvitin innan um nýju gestina á meðan við tökum af okkur yfirhafnirnar. Hann virðist nú ekki svo 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár