Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda

Vegna skyndi­legr­ar fjölg­un­ar­hæl­is­um­sókna hef­ur und­ir­bún­ing­ur vegna var­an­legr­ar mót­tökumið­stöðv­ar taf­ist. Spár gera ráð fyr­ir hátt í hundrað pró­sent aukn­ingu hæl­is­um­sókna á þessu ári.

Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda
Innanríkisráðherra Vegna skyndilegrar fjölgunar hælisumsókna hefur undirbúningur vegna varanlegrar móttökumiðstöðvar tafist. Mynd: Pressphotos

Vegna þeirrar skyndilegu fjölgunar hælisumsókna hér á landi sem varð á síðari hluta ársins 2015 hefur undirbúningur og þarfagreining móttökumiðstöðvar, í þeirri mynd sem lagt var upp með í byrjun árs 2015, tafist. Ræðst það ekki síst af því að afar erfitt er að greina þörfina sem stendur en eins og kunnugt er gera spár ráð fyrir allt að 600-800 umsækjendum í ár sem er hátt í 100 prósent aukning frá árinu 2015. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár