Vegna þeirrar skyndilegu fjölgunar hælisumsókna hér á landi sem varð á síðari hluta ársins 2015 hefur undirbúningur og þarfagreining móttökumiðstöðvar, í þeirri mynd sem lagt var upp með í byrjun árs 2015, tafist. Ræðst það ekki síst af því að afar erfitt er að greina þörfina sem stendur en eins og kunnugt er gera spár ráð fyrir allt að 600-800 umsækjendum í ár sem er hátt í 100 prósent aukning frá árinu 2015. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda
Vegna skyndilegrar fjölgunarhælisumsókna hefur undirbúningur vegna varanlegrar móttökumiðstöðvar tafist. Spár gera ráð fyrir hátt í hundrað prósent aukningu hælisumsókna á þessu ári.

Mest lesið

1
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
Að vinna með börnum er það skemmtilegasta sem Gunnhildur Gunnarsdóttir barnasálfræðingur gerir. Þegar hún tók að sér tímabundið starf á leikskóla til að tryggja syni sínum leikskólapláss hélt hún að hún myndi höndla álagið en það kom henni á óvart hversu krefjandi starfsumhverfið er. „Stundum þegar ég kom heim eftir langan dag vildi ég bara að enginn talaði við mig, ég var svo ótrúlega þreytt.“

2
Trump segir að fjölmiðlar séu „ólöglegir“
Bandaríkjaforseti hélt ræðu í dómsmálaráðuneytinu þar sem hann úrskurðaði tiltekna fjölmiðla ólöglega fyrir að fjalla neikvætt um hann.

3
Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands
„Við munum tala við ykkur,“ sagði Bandaríkjaforseti við framkvæmdastjóra Nató í Hvíta húsinu í dag, eftir að hann sagðist telja innlimun Grænlands í Bandaríkin myndu verða að veruleika.

4
Aðalsteinn Kjartansson
Að teygja sig of langt
Á sama tíma og annars staðar er reynt að verja fjölmiðla, vill formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar að þingmenn rannsaki þá. Ekki dugir þriggja ára rannsókn lögreglunnar sem leiddi ekkert annað í ljós en það að rétt var haft eftir þeim sem lýstu sér sem „skæruliðadeild“ Samherja, þegar það talaði frjálslega um að ná sér niður á þeim sem ljóstraði upp um stórfelldar mútugreiðslur útgerðarinnar.

5
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Umræða um ofurlaun innan borgarinnar og víðar ætti fyrst og fremst að snúast um að vel sé farið með fjármuni sem skattgreiðendur láta stjórnvöldum í té eftir að hafa unnið fyrir þeim baki brotnu.

6
Ísland vaknar
Ísland stendur frammi fyrir breyttu landslagi í öryggis- og varnarmálum. Utanríkisráðherra kynnti í vikunni tillögu að mótun varnarstefnu sem miðar að því að greina ógnir og varnarbúnað. Gagnrýnendur telja stjórnvöld hafa vanrækt varnarmálin og ekki lagað stefnuna að breyttum veruleika. Prófessor sagði fyrir þremur árum: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætlum við að sofa á verðinum?“
Mest lesið í vikunni

1
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

2
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

3
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
Að vinna með börnum er það skemmtilegasta sem Gunnhildur Gunnarsdóttir barnasálfræðingur gerir. Þegar hún tók að sér tímabundið starf á leikskóla til að tryggja syni sínum leikskólapláss hélt hún að hún myndi höndla álagið en það kom henni á óvart hversu krefjandi starfsumhverfið er. „Stundum þegar ég kom heim eftir langan dag vildi ég bara að enginn talaði við mig, ég var svo ótrúlega þreytt.“

4
Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem býr í Grænlandi, segir að sér hafi brugðið illa við stefnuræðu Trumps á dögunum og spurt sig hvort valdamesti maður heims hafi virkilega hótað sér og öðrum Grænlendingum úr „áhrifamesta ræðupúlti heims“.Grænlendingar muni aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum.

5
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
Vilhjálmur Þór Svansson, lögfræðingur og starfsmaður á leikskólanum Nóaborg, bjóst ekki við að hefja störf á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann segir það hollt fyrir foreldra að stíga aðeins út fyrir þægindarammann og dýrmætt að fylgjast með dætrum sínum vaxa og dafna í leikskólastarfinu.

6
Ekki fórn að vinna á leikskóla
Arnar Dan Kristjánsson leikari lítur ekki á það sem fórn að vinna á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann lítur á það sem mestu gjöf í heimi að geta haft áhrif á litla heima.
Mest lesið í mánuðinum

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.

5
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

6
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.
Athugasemdir