Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda

Vegna skyndi­legr­ar fjölg­un­ar­hæl­is­um­sókna hef­ur und­ir­bún­ing­ur vegna var­an­legr­ar mót­tökumið­stöðv­ar taf­ist. Spár gera ráð fyr­ir hátt í hundrað pró­sent aukn­ingu hæl­is­um­sókna á þessu ári.

Undirbúningur móttökumiðstöðvar tefst vegna fjölgunar hælisleitenda
Innanríkisráðherra Vegna skyndilegrar fjölgunar hælisumsókna hefur undirbúningur vegna varanlegrar móttökumiðstöðvar tafist. Mynd: Pressphotos

Vegna þeirrar skyndilegu fjölgunar hælisumsókna hér á landi sem varð á síðari hluta ársins 2015 hefur undirbúningur og þarfagreining móttökumiðstöðvar, í þeirri mynd sem lagt var upp með í byrjun árs 2015, tafist. Ræðst það ekki síst af því að afar erfitt er að greina þörfina sem stendur en eins og kunnugt er gera spár ráð fyrir allt að 600-800 umsækjendum í ár sem er hátt í 100 prósent aukning frá árinu 2015. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár