Átta dæmi um ósannindi og villandi málflutning Bjarna Benediktssonar
ListiACD-ríkisstjórnin

Átta dæmi um ósann­indi og vill­andi mál­flutn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar

Á und­an­förn­um ár­um hef­ur Bjarni Bene­dikts­son ít­rek­að ver­ið stað­inn að ósann­ind­um, sett fram full­yrð­ing­ar sem stand­ast ekki skoð­un og við­haft vill­andi mál­flutn­ing. Um leið hef­ur hann sjálf­ur sak­að aðra rang­lega um að halla réttu máli. Hér á eft­ir fara átta dæmi um slík­an mál­flutn­ing en list­inn er ekki tæm­andi. Þetta er brot úr ít­ar­legri um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um Bjarna Bene­dikts­son sem birt­ist í síð­asta tölu­blaði.
Sex góðir eiginleikar Guðna sem forseta
Listi

Sex góð­ir eig­in­leik­ar Guðna sem for­seta

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur nú set­ið í embætti for­seta Ís­lands í sex mán­uði. Orð hans og at­hafn­ir móta sam­fé­lag­ið og þau við­horf sem þar ríkja og í því ljósi er for­vitni­legt að sjá hvernig lang­stærst­ur hluti lands­manna fylk­ist að baki hon­um. Ánægja með störf for­set­ans hef­ur aldrei mælst meiri, að minnsta kosti ekki frá því að MMR hóf mæl­ing­ar ár­ið 2011. Eitt­hvað er hann að gera rétt. En hvað?
Átta ráð sem auka hamingjuna samstundis
Listi

Átta ráð sem auka ham­ingj­una sam­stund­is

Hin enska Susie Moore er af­ar vin­sæll mark­þjálfi sem hef­ur ver­ið feng­in til að skrifa pistla fyr­ir Marie Claire og The Huff­ingt­on Post svo eitt­hvað sé nefnt, en hún held­ur að auki úti vef­síðu þar sem hún deil­ir góð­um ráð­um um hvernig auka megi ham­ingju, sjálfs­traust og starfs­frama. Í ný­leg­um pistli gef­ur hún les­end­um átta góð ráð sem auka ham­ingj­una...
7 daga áætlun til að efla hamingju
Listi

7 daga áætl­un til að efla ham­ingju

„Ham­ingj­an hún var best af öllu sköp­un­ar­verk­inu“ sungu Ðe lón­lí blú bojs í gamla daga og heims­byggð­in öll virð­ist sam­mála þess­ari full­yrð­ingu ef marka má all­ar þær bæk­ur, vef­síð­ur, blogg og Face­book-statusa sem tyggja það of­an í okk­ur hvað sé nú best að gera til að krækja í anga af þess­ari marg­prís­uðu ham­ingju. Hvað ham­ingj­an ná­kvæm­lega fel­ur í sér eða...
10 athafnir sem auka hamingju
Listi

10 at­hafn­ir sem auka ham­ingju

Bresk­ir vís­inda­menn hafa kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að lík­am­leg nánd og kyn­líf er það sem vek­ur helst með okk­ur vellíð­an og ham­ingju. Ein­hverj­ir hefðu ef­laust hald­ið að af­slöpp­un, góð bók og leik­ur með börn­un­um væri hin full­komna upp­skrift að ham­ingju­rík­um degi, en þess­ar at­hafn­ir kom­ast ekki einu sinni á topp tíu list­ann yf­ir það sem ger­ir okk­ur ham­ingju­söm. Garð­yrkja, úti­hlaup...

Mest lesið undanfarið ár