Sigmundur lýsir víðtæku samsæri: „Hvað segir þú skíthæll?“
ÚttektPanamaskjölin

Sig­mund­ur lýs­ir víð­tæku sam­særi: „Hvað seg­ir þú skít­hæll?“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son seg­ir frétta­mann RÚV hafa kall­að sig „skít­hæl“. Hann lýs­ir víð­tæku sam­særi gegn sér í opnu­grein í Morg­un­blað­inu og fer fram á af­sök­un­ar­beiðni. Hann átti fundi með út­varps­stjóra þeg­ar hann var for­sæt­is­ráð­herra og boð­aði rit­stjóra Frétta­blaðs­ins á fund.
Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Úttekt

Trygg­inga­kerf­ið: „Refs­ar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.
Ný talskona útgerðarmanna: „Þjóðin getur ekki átt neitt“
Úttekt

Ný talskona út­gerð­ar­manna: „Þjóð­in get­ur ekki átt neitt“

Helstu hags­muna­sam­tök Ís­lands hafa geng­ið í gegn­um ham­skipti á síð­ustu ár­um og skipt um nafn. Stund­in fylg­ir eft­ir pen­ing­un­um og tengsl þeirra við vald og fjöl­miðla. Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir, nýr fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir að skatt­ar séu of­beldi og tel­ur að þjóð­in geti ekki átt neitt. Hún berst gegn því að út­gerð­ar­menn þurfi að borga meira í sam­eig­in­lega sjóði vegna notk­un­ar auð­lind­ar­inn­ar.
Nýja hægri blokkin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja hægri blokk­in

Hægri flokk­arn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Við­reisn fengu nægi­leg­an þing­manna­fjölda til að mynda rík­is­stjórn með þriðja flokki að eig­in vali. Við­reisn hef­ur nú mynd­að banda­lag með Bjartri fram­tíð, frjáls­lynd­um miðju­flokki sem virð­ist vera að færa sig enn lengra til hægri. En get­ur nýja hægri blokk­in mynd­að rík­is­stjórn? Stund­in skoð­aði stefn­ur flokk­anna og hvar þeim ber á milli.
Glaumgosi verður konungur Taílands í skugga hneykslismála
Úttekt

Glaum­gosi verð­ur kon­ung­ur Taí­lands í skugga hneykslis­mála

Þaul­setn­asti þjóð­ar­leið­togi sam­tím­ans, Bhumi­bol Adulya­dej, kon­ung­ur Taí­lands, er lát­inn. Son­ur hans og arftaki, Maha Vajiralong­korn, á að baki þrjú mis­heppn­uð hjóna­bönd, að minnsta kosti sjö börn og gerði hund­inn sinn að yf­ir­manni flug­hers­ins. Lög­gjöf sem bann­ar gagn­rýni á kon­ungs­fjöl­skyld­una ger­ir það af verk­um að Taí­lend­ing­ar vita lít­ið sem ekk­ert um þenn­an vænt­an­lega kon­ung sinn.
Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum
ÚttektRíkisfjármál

Þyngri skatt­byrði hjá öll­um nema tekju­hæstu hóp­un­um

Frá­far­andi rík­is­stjórn hef­ur lagt höf­uð­áherslu á að lækka skatta á fjár­sterk­ustu hópa ís­lensks sam­fé­lags. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á á tíma­bil­inu 2013 til 2016, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu þar sem lág­tekju- og milli­tekju­hóp­ar hafa orð­ið útund­an og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera hef­ur nið­ur­greitt einka­skuld­ir fast­eigna­eig­enda með skatt­fé en leyft bót­um að rýrna.
Flugfreyjur Icelandair skikkaðar í háa hæla
Úttekt

Flug­freyj­ur Icelanda­ir skikk­að­ar í háa hæla

Strang­ar regl­ur ríkja um út­lit og klæða­burð starfs­manna hjá Icelanda­ir en mis­mun­andi kröf­ur eru gerð­ar eft­ir því hvaða stöðu fólk gegn­ir. Flug­freyj­ur eiga að mæta til vinnu í há­um hæl­um og vera með varalit alla vakt­ina. Lækn­ir seg­ir of mikla notk­un á hæla­skóm geta ver­ið heilsu­spill­andi og flug­freyja seg­ist oft hafa ósk­að þess að hafa val um að klæð­ast lág­botna skóm eft­ir erf­iða vakt.

Mest lesið undanfarið ár