Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ

Sýn­ing Kon­fúsíus­ar­stofn­un­ar­inn­ar sögð áróð­ur Kín­verska komm­ún­ista­flokks­ins.

Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ
Í jákvæðu ljósi Veggspjöldin sýna Kína í jákvæðu ljósi en taka ekki á málum eins og sjálfstæði Taívan, mannréttindabrotum innan alþýðulýðveldisins, hernámi Tíbet eða fjöldamorðunum á Torgi hins himneska friðar.

Sýning Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa í Háskóla Íslands á kínverskum veggspjöldum, sem nú stendur yfir, hefur valdið verulegum deilum innan veggja háskólans. Þannig hafa nemendur, sem líta á sýninguna sem áróður stjórnvalda í Alþýðulýðveldinu Kína, staðið fyrir mótmælum í sýningarrýminu. Að sama skapi hafa kínverskir nemendur við háskólann leitað til skrifstofu rektors og lýst yfir vanþóknun sinni á þeim hinum sömu mótmælum. Veggspjöldin voru fjarlægð síðastliðinn þriðjudag eftir kvartanir nemenda. 

Sýningin sem um ræðir hangir uppi í rými á Háskólatorgi sem aðilum gefst kostur á að sækja um pláss til að setja upp ýmsar sýningar í. Um er að ræða á þriðja tug veggspjalda, merkt kínverska sendiráðinu, þar sem stiklað er á stóru um kínverska sögu og samfélag. Meðal annars er þar að finna veggspjald með mynd af Xi Jinping, forseta alþýðulýðveldisins, og farið um hann lofsamlegum orðum. Hins vegar er þar ekki að finna neitt það sem kínversk stjórnvöld telja óþægilega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár