Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Flókið að fá menntun metna

Erfitt er fyr­ir mennt­aða inn­flytj­end­ur að fá mennt­un sína metna á ís­lensk­um vinnu­mark­aði.

Flókið að fá menntun metna
Hefur tekið tímann sinn Það hefur tekið Linu Ashouri fimm ár að fá menntun sína sem tannlæknir í Sýrlandi tekna til greina hér á landi. Ef allt fer sem horfir hefst það nú um áramótin. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þörf er á að endurmóta stefnu íslenska ríkisins vegna aðlögunar innflytjenda, einkum er varðar aðlögun á vinnumarkaði. Margs konar hindranir eru þannig í vegi menntaðra innflytjenda er kemur að atvinnu hjá hinu opinbera, bæði ófullnægjandi íslenskukunnátta en einnig óhagstæð lög og stefna stjórnvalda og framkvæmd þeirrar stefnu.

Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu um jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði sem lögfræðistofan Réttur hefur unnið. Þar kemur fram að margt bendi til að flókið sé fyrir innflytjendur að fá menntun sína metna hér á landi. Í skýrslunni eru lagðar fram ýmsar tillögur til að bæta úr þessum annmörkum, meðal annars að matsferli á erlendri menntun verði einfaldað og boðið verði upp á fjölbreyttari námskeið sem miði að því að innflytjendur geti fengið menntun sína og reynslu metna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið sem fékk að vera

Fær loks að starfa sem tannlæknir eftir fimm ára bið
ViðtalFólkið sem fékk að vera

Fær loks að starfa sem tann­lækn­ir eft­ir fimm ára bið

Nær fimm ár eru frá því að sýr­lenski tann­lækn­ir­inn Lina Ashouri kom til lands­ins ásamt son­um sín­um sem flótta­mað­ur. Frá fyrsta degi var hún stað­ráð­in í að vinna ekki við ann­að en tann­lækn­ing­ar hér, fag­ið sem hún hafði unn­ið við í tutt­ugu ár áð­ur en hún þurfti að flýja heima­land sitt. Það tók lengri tíma en hún átti von á en ef allt geng­ur eft­ir verð­ur hún orð­in full­gild­ur tann­lækn­ir fyr­ir árs­lok.
Komu sem flóttamenn en eru sögð of upptekin til að lifa: „Þetta er lífið“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

Komu sem flótta­menn en eru sögð of upp­tek­in til að lifa: „Þetta er líf­ið“

Hjón­in Za­hra Mes­bah Sayed Ali og Hass­an Raza Ak­bari, sem bæði komu til Ís­lands sem flótta­menn, reka nú túlka­þjón­ustu og veit­inga­stað, auk þess sem hann keyr­ir leigu­bíl og hún stund­ar fullt há­skóla­nám. Þar að auki eiga þau eina litla dótt­ur og eiga von á öðru barni. Vin­ir þeirra hafa áhyggj­ur af því að þau séu of upp­tek­in til að lifa líf­inu. Þau blása á það, taka ólík­um áskor­un­um opn­um örm­um og segja: „Þetta er líf­ið!“
„Allir í skólanum eru vinir mínir“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

„All­ir í skól­an­um eru vin­ir mín­ir“

Ljós­mynd­in af litla lang­veika drengn­um sem stóð í dyr­un­um, horfði út í myrkr­ið og beið þess að lög­regl­an færði hann úr landi, hreyfði við mörg­um. Hún átti þátt í að fjöldi fólks mót­mælti ákvörð­un stjórn­valda um brott­vís­un. Þrýst­ing­ur­inn bar ár­ang­ur og fjöl­skyld­an sneri aft­ur. Í dag geng­ur börn­un­um vel í skóla og eiga marga vini, Kevin er frísk­ur því hann fær lækn­is­þjón­ustu og for­eldr­arn­ir reka sitt eig­ið fyr­ir­tæki.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár